Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2022 09:31 Íslensku handboltalandsliðin vantar heimavöll á Íslandi en til stendur að bæta úr því. Getty/Sanjin Strukic Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs. Umspilið fer fram um miðjan apríl og dróst Ísland gegn sigurliðinu úr einvígi Austurríkis og Eistlands sem fram fer í mars. Ísland hefur um árabil verið á undanþágu hjá EHF til að spila landsleiki í Laugardalshöll, þó að hún uppfylli ekki öll skilyrði fyrir mótsleiki landsliða. Laugardalshöll hefur hins vegar verið lokuð frá því í nóvember 2020, vegna mikilla vatnsskemmda, og eftir því sem næst verður komist er ólíklegt að hægt verði að spila í henni að nýju fyrr en í sumar. Því þarf að leita annað. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis ekki útlit fyrir að Ísland þurfi að spila heimaleik sinn í HM-umspilinu annars staðar en á Íslandi. „Við reiknum með að fá undanþágu til þess að leika á Ásvöllum,“ segir Róbert og heimavöllur Hauka verður því væntanlega heimavöllur íslenska landsliðsins. Verið með á sex heimsmeistaramótum í röð Ísland varð í 20. sæti á HM í Egyptalandi fyrir ári síðan og hefur verið með á síðustu sex heimsmeistaramótum í röð, eða frá því að liðið missti af sæti á HM í Króatíu 2009 eftir naumt tap gegn Makedóníu í umspili. Ísland tapaði reyndar gegn Bosníu í umspili fyrir HM 2015 en fékk svokallað wildcard-sæti á mótinu. Ísland þurfti ekki að fara í umspil fyrir HM í Egyptalandi þar sem að hætt var við það vegna kórónuveirufaraldursins. HM 2023 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Umspilið fer fram um miðjan apríl og dróst Ísland gegn sigurliðinu úr einvígi Austurríkis og Eistlands sem fram fer í mars. Ísland hefur um árabil verið á undanþágu hjá EHF til að spila landsleiki í Laugardalshöll, þó að hún uppfylli ekki öll skilyrði fyrir mótsleiki landsliða. Laugardalshöll hefur hins vegar verið lokuð frá því í nóvember 2020, vegna mikilla vatnsskemmda, og eftir því sem næst verður komist er ólíklegt að hægt verði að spila í henni að nýju fyrr en í sumar. Því þarf að leita annað. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis ekki útlit fyrir að Ísland þurfi að spila heimaleik sinn í HM-umspilinu annars staðar en á Íslandi. „Við reiknum með að fá undanþágu til þess að leika á Ásvöllum,“ segir Róbert og heimavöllur Hauka verður því væntanlega heimavöllur íslenska landsliðsins. Verið með á sex heimsmeistaramótum í röð Ísland varð í 20. sæti á HM í Egyptalandi fyrir ári síðan og hefur verið með á síðustu sex heimsmeistaramótum í röð, eða frá því að liðið missti af sæti á HM í Króatíu 2009 eftir naumt tap gegn Makedóníu í umspili. Ísland tapaði reyndar gegn Bosníu í umspili fyrir HM 2015 en fékk svokallað wildcard-sæti á mótinu. Ísland þurfti ekki að fara í umspil fyrir HM í Egyptalandi þar sem að hætt var við það vegna kórónuveirufaraldursins.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira