Kröpp lægð gengur yfir: Hellisheiði lokuð vegna fastra bíla Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. janúar 2022 13:23 Bílar eru fastir á Hellisheiðinni. Vísir/Vilhelm Hellisheiði hefur verið lokað vegna veðurs en bílar eru nú fastir þar. Þá er fólk beðið að bíða með ferðir um Þrengsli á meðan veðrið gengur yfir. Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum. Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum.
Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52
Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26
Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37