Tomasz gengst við ásökunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2022 18:24 Fjöldi fyrirtækja sleit samstarfi við Tomasz í vikunni eftir að konur höfðu sakað hann um ofbeldi. Tomasz Þór Veruson fjallagarpur hefur nú gengist við ásökunum um ofbeldi. Hann segist hafa beðið þolendur afsökunar og kveðst hafa verið á vondum stað andlega en taki þó fulla ábyrgð á hegðun sinni. „Undanfarna daga hefur verið fjallað um mig og fyrri sambönd mín á samfélags- og fréttamiðlum vegna andlegs ofbeldis og óviðeigandi framkomu af minni hálfu í garð ástvina. Ég gengst við þeim og á mér þar engar málsbætur“ segir orðrétt í færslu Tomaszar. Hvert fyrirtækið á fætur öðru hætti samstarfi við fjallgöngugarpinn eftir að kona sakaði hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi á meðan tveggja ára sambandi þeirra stóð. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og fjallagarpur, sagðist stuttu síðar hafa staðið í sömu sporum. Eins og fyrr segir kveðst Tomasz hafa áður beðið þolendur afsökunar á hegðun sinni. Bæði áður og eftir að samböndum hafi lokið. „Síðastliðin þrjú ár hef ég markvisst leitað mér faglegrar aðstoðar, bæði hjá heilbrigðisstofnunum en einnig sálfræðingi og geri það enn,“ segir Tomasz meðal annars og kveðst hafa látið vanlíðan sína bitna á öðrum í stað þess að leita sér aðstoðar. Heimilisofbeldi Fjallamennska MeToo Tengdar fréttir Fyrirtæki hætta samstarfi við fjallagarp vegna ásakana um ofbeldi Hvert fyrirtækið á fætur öðru hefur hætt samstarfi við fjallgöngugarpinn Tomasz Þór Veruson, eftir að kona sakaði hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi á meðan tveggja ára sambandi þeirra stóð. 26. janúar 2022 12:06 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
„Undanfarna daga hefur verið fjallað um mig og fyrri sambönd mín á samfélags- og fréttamiðlum vegna andlegs ofbeldis og óviðeigandi framkomu af minni hálfu í garð ástvina. Ég gengst við þeim og á mér þar engar málsbætur“ segir orðrétt í færslu Tomaszar. Hvert fyrirtækið á fætur öðru hætti samstarfi við fjallgöngugarpinn eftir að kona sakaði hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi á meðan tveggja ára sambandi þeirra stóð. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og fjallagarpur, sagðist stuttu síðar hafa staðið í sömu sporum. Eins og fyrr segir kveðst Tomasz hafa áður beðið þolendur afsökunar á hegðun sinni. Bæði áður og eftir að samböndum hafi lokið. „Síðastliðin þrjú ár hef ég markvisst leitað mér faglegrar aðstoðar, bæði hjá heilbrigðisstofnunum en einnig sálfræðingi og geri það enn,“ segir Tomasz meðal annars og kveðst hafa látið vanlíðan sína bitna á öðrum í stað þess að leita sér aðstoðar.
Heimilisofbeldi Fjallamennska MeToo Tengdar fréttir Fyrirtæki hætta samstarfi við fjallagarp vegna ásakana um ofbeldi Hvert fyrirtækið á fætur öðru hefur hætt samstarfi við fjallgöngugarpinn Tomasz Þór Veruson, eftir að kona sakaði hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi á meðan tveggja ára sambandi þeirra stóð. 26. janúar 2022 12:06 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Fyrirtæki hætta samstarfi við fjallagarp vegna ásakana um ofbeldi Hvert fyrirtækið á fætur öðru hefur hætt samstarfi við fjallgöngugarpinn Tomasz Þór Veruson, eftir að kona sakaði hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi á meðan tveggja ára sambandi þeirra stóð. 26. janúar 2022 12:06