Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2022 21:03 Íslenska liðið leikur um fimmta sætið á föstudaginn. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Þetta varð ljóst eftir að Frakkar lögðu Dani í lokaleik milliriðils 1 í Búdapest í Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 29-30 Frökkum í vil. Danska liðið var með yfirhöndina nær allan leikinn en þeir glutruðu niður töluverðu forskoti í blálokin. Ísland þurfti að treysta á danskan sigur til þess að komast upp fyrir Frakka í annað sætið á innbyrðis viðureignum. Sigurinn tryggði einnig Frökkum efsta sæti milliriðilsins og mæta þeir Svíum á föstudaginn. Danir þurfa hins vegar að sætta sig við annað sæti riðilsins og leik gegn tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja í undanúrslitunum. Ísland mætir Norðmönnum í leik um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Til mikils er að vinna í þeim leik en fimmta sætið gefur öruggt sæti á HM í handbolta sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. EM karla í handbolta 2022 Handbolti Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Frakkland 17-12 | Danir leiða í hálfleik Danmörk og Frakkland mætast í síðasta leik milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta klukkan 19.30. Danskur sigur kemur strákunum okkar í undanúrslit. 26. janúar 2022 20:15 Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. 26. janúar 2022 18:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir að Frakkar lögðu Dani í lokaleik milliriðils 1 í Búdapest í Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 29-30 Frökkum í vil. Danska liðið var með yfirhöndina nær allan leikinn en þeir glutruðu niður töluverðu forskoti í blálokin. Ísland þurfti að treysta á danskan sigur til þess að komast upp fyrir Frakka í annað sætið á innbyrðis viðureignum. Sigurinn tryggði einnig Frökkum efsta sæti milliriðilsins og mæta þeir Svíum á föstudaginn. Danir þurfa hins vegar að sætta sig við annað sæti riðilsins og leik gegn tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja í undanúrslitunum. Ísland mætir Norðmönnum í leik um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Til mikils er að vinna í þeim leik en fimmta sætið gefur öruggt sæti á HM í handbolta sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári.
EM karla í handbolta 2022 Handbolti Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Frakkland 17-12 | Danir leiða í hálfleik Danmörk og Frakkland mætast í síðasta leik milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta klukkan 19.30. Danskur sigur kemur strákunum okkar í undanúrslit. 26. janúar 2022 20:15 Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. 26. janúar 2022 18:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Frakkland 17-12 | Danir leiða í hálfleik Danmörk og Frakkland mætast í síðasta leik milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta klukkan 19.30. Danskur sigur kemur strákunum okkar í undanúrslit. 26. janúar 2022 20:15
Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. 26. janúar 2022 18:30