Frá Tene til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 09:31 Vignir er óvænt mættur til Búdapest og nýtur þess. mynd/hsí Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. „Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
„Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira