Búrkína Fasó áfram í 8-liða úrslit eftir maraþon vítaspyrnukeppni Atli Arason skrifar 23. janúar 2022 19:14 Bertrand Traore og félagar í Búrkína Fasó eru komnir áfram í 8-liða úrslit Twitter Búrkína Fasó er fyrsta liðið til að fara áfram í 8-lið úrslit Afríkukeppninnar eftir að liðið sigraði Gabon í 9 umferða vítaspyrnukeppni í kvöld. Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Búrkína Fasó, klikkar á vítaspyrnu á 18. mínútu leiksins en hann bætir upp fyrir klúðrið tíu mínútum síðar, þegar hann kemur Búrkína Fasó yfir og 1-0 var staðan í hálfleik. Á 67. mínútu fær Sidney Obissa, leikmaður Gabon, sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Þrátt fyrir að hafa verið manni færri, þá jafnar Gabon metin í uppbótatíma leiksins þegar Adama Guira, leikmaður Búrkína Fasó, verður fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Því þurfti að framlengja leikinn en ekkert mark var skorað í framlengingunni og liðin urðu að útkljá sigurvegara í vítaspyrnukeppni. Dramatíkin í þessum leik varð ekkert minni í vítaspyrnukeppninni sem fór í fjórar umferðir af bráðabana en bæði lið tóku alls níu vítaspyrnur. Fór svo að lokum að Ismael Ouedraogo skoraði sigurmarkið fyrir Búrkína Fasó úr 18. vítaspyrnunni. Búrkína Fasó mun leika gegn annaðhvort Nígeríu eða Túnis í 8-liða úrslitum þann 29. janúar. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Búrkína Fasó, klikkar á vítaspyrnu á 18. mínútu leiksins en hann bætir upp fyrir klúðrið tíu mínútum síðar, þegar hann kemur Búrkína Fasó yfir og 1-0 var staðan í hálfleik. Á 67. mínútu fær Sidney Obissa, leikmaður Gabon, sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Þrátt fyrir að hafa verið manni færri, þá jafnar Gabon metin í uppbótatíma leiksins þegar Adama Guira, leikmaður Búrkína Fasó, verður fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Því þurfti að framlengja leikinn en ekkert mark var skorað í framlengingunni og liðin urðu að útkljá sigurvegara í vítaspyrnukeppni. Dramatíkin í þessum leik varð ekkert minni í vítaspyrnukeppninni sem fór í fjórar umferðir af bráðabana en bæði lið tóku alls níu vítaspyrnur. Fór svo að lokum að Ismael Ouedraogo skoraði sigurmarkið fyrir Búrkína Fasó úr 18. vítaspyrnunni. Búrkína Fasó mun leika gegn annaðhvort Nígeríu eða Túnis í 8-liða úrslitum þann 29. janúar.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira