Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 10:01 Tia-Clair Toomey er fimmfaldur heimsmeistari í CrossFit og er nú á leiðinni á sína aðra Ólympíuleika. Skjámynd/Youtube/Tia-Clair Toomey & Shane Orr Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira