„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 21:30 Björgvin Páll Gústavsson ætlar að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að Björgvin Páll, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu greinst með Covid-19. Þetta er mikið högg fyrir íslenska landsliðið sem hefur unnið alla þrjá leiki sína á EM. Björgvin Páll hefur sérstaklega notið sín og var hreint út sagt frábær þegar mest á reyndi gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Hann ætlar þó að leyfa sér að dreyma að Ísland fari sem lengst á Evrópumótinu þó liðið verði án hans og hinna tveggja það sem eftir lifir móts. „Takk fyrir allar batakveðjurnar! Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur! Treysti hinum gaurunum í liðinu 100% fyrir framhaldinu án okkar þriggja sem vorum að greinast. Ætla að nota tímann næstu daga í að láta mig dreyma um að við náum langt á þessu móti og mun berjast fyrir því að komast eins hratt til baka og ég get,“ segir Björgvin Páll í færslu á Facebook-síðu sinni. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. „Ef að heilsan leyfir þá mun ég leyfa ykkur að fylgjast með bataferlinu á mínum miðlum til þess að drepa tímann aðeins. Allt pepp, hugmyndir um hvernig ég sigrast á Covid-19 á 5 dögum, hvernig ég held geðheilsunni og fleira eru vel þegnar. Treysti því svo að þið öskrið úr ykkur lungum fyrir framan sjónvarpið á morgun þegar við spilum við Dani. Áfram gakk og áfram Ísland,“ bætti Björgvin Páll við. Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í milliriðli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi sem og farið verður yfir allt það helsta úr leiknum að honum loknum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að Björgvin Páll, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu greinst með Covid-19. Þetta er mikið högg fyrir íslenska landsliðið sem hefur unnið alla þrjá leiki sína á EM. Björgvin Páll hefur sérstaklega notið sín og var hreint út sagt frábær þegar mest á reyndi gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Hann ætlar þó að leyfa sér að dreyma að Ísland fari sem lengst á Evrópumótinu þó liðið verði án hans og hinna tveggja það sem eftir lifir móts. „Takk fyrir allar batakveðjurnar! Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur! Treysti hinum gaurunum í liðinu 100% fyrir framhaldinu án okkar þriggja sem vorum að greinast. Ætla að nota tímann næstu daga í að láta mig dreyma um að við náum langt á þessu móti og mun berjast fyrir því að komast eins hratt til baka og ég get,“ segir Björgvin Páll í færslu á Facebook-síðu sinni. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. „Ef að heilsan leyfir þá mun ég leyfa ykkur að fylgjast með bataferlinu á mínum miðlum til þess að drepa tímann aðeins. Allt pepp, hugmyndir um hvernig ég sigrast á Covid-19 á 5 dögum, hvernig ég held geðheilsunni og fleira eru vel þegnar. Treysti því svo að þið öskrið úr ykkur lungum fyrir framan sjónvarpið á morgun þegar við spilum við Dani. Áfram gakk og áfram Ísland,“ bætti Björgvin Páll við. Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í milliriðli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi sem og farið verður yfir allt það helsta úr leiknum að honum loknum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira