Guðrún Ágústa og Ólafur nýir aðstoðarmenn Guðmundar Inga Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2022 10:29 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Ólafur Elínarson. stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ráðið Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur og Ólaf Elínarson sem aðstoðarmenn sína. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Guðrún Ágústa hafi verið framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands 2015 til 2020 og verkefnastjóri stefnumótunar hjá Strætó bs. 2014 til 2015. „Hún var bæjarfulltrúi fyrir VG í Hafnarfirði 2006 – 2015, þar af bæjarstjóri 2012 – 2014. Guðrún Ágústa lauk BA prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og diplómanámi í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla árið 1993. Þá lauk hún námi í kennsluréttindum árið 2000 og diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands 2021. Guðrún Ágústa á þrjár dætur og sex barnabörn. Ólafur starfaði sem sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup frá 2017 og áður sem viðskiptastjóri hjá sama fyrirtæki frá 2007-2017. Þar áður var hann sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Ólafur hefur kennt við bæði Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík frá árinu 2002. Ólafur er með BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og situr í stjórn UN Women. Eiginkona Ólafs er séra Eva Björk Valdimarsdóttir prestur í Fossvogsprestakalli og eiga þau tvö börn. Guðrún Ágústa hefur þegar hafið störf í ráðuneytinu og Ólafur hefur störf síðar í mánuðinum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Félagsmál Vinnumarkaður Vinstri græn Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Guðrún Ágústa hafi verið framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands 2015 til 2020 og verkefnastjóri stefnumótunar hjá Strætó bs. 2014 til 2015. „Hún var bæjarfulltrúi fyrir VG í Hafnarfirði 2006 – 2015, þar af bæjarstjóri 2012 – 2014. Guðrún Ágústa lauk BA prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og diplómanámi í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla árið 1993. Þá lauk hún námi í kennsluréttindum árið 2000 og diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands 2021. Guðrún Ágústa á þrjár dætur og sex barnabörn. Ólafur starfaði sem sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup frá 2017 og áður sem viðskiptastjóri hjá sama fyrirtæki frá 2007-2017. Þar áður var hann sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Ólafur hefur kennt við bæði Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík frá árinu 2002. Ólafur er með BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og situr í stjórn UN Women. Eiginkona Ólafs er séra Eva Björk Valdimarsdóttir prestur í Fossvogsprestakalli og eiga þau tvö börn. Guðrún Ágústa hefur þegar hafið störf í ráðuneytinu og Ólafur hefur störf síðar í mánuðinum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Félagsmál Vinnumarkaður Vinstri græn Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira