Kristján Þór hættir sem sveitarstjóri Eiður Þór Árnason skrifar 18. janúar 2022 20:14 Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Stöð 2/Friðrik Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, ætlar ekki að sækjast eftir stöðunni eftir næstu kosningar eða bjóða sig fram til setu í sveitarstjórn. Þetta tilkynnti hann á sveitarstjórnarfundi í dag en Kristján hefur verið þar sveitarstjóri í tæp átta ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Kristján ganga sáttur og stoltur frá borði eftir reynslumikið tímabil. Sjálfstæðisflokkur, Vinstrihreyfingin – grænt framboð og Samfylking hafa myndað meirihluta í Norðurþingi seinustu tvö kjörtímabil. „Nú fara spennandi tímar í hönd. Í maí kjósa íbúar fulltrúa til að fara með stjórn sveitarfélaganna. Sveitarstjórnarvettvanginn þarf áfram að efla og tryggja að fleira fólk sækist eftir þátttöku í stjórnmálum. Þótt ýmsum jákvæðum breytingum hafi verið komið á víða m.t.t. kjara og starfsaðstæðna kjörinna fulltrúa þarf meira til. Það er ekki svo að óvægin umræða, úthrópanir og persónuníð á opinberum vettvangi í garð sveitarstjórnarfólks auki áhuga eða úthald fólks í stjórnmálum. Slíkt hljótum við að geta sammælst um að frábiðja okkur.“ Kristján segir í samtali í Fréttablaðið að hann reikni fastlega með að flytja frá Húsavík eftir kosningar. Þá útilokar hann framboð í öðrum byggðarlögum fyrir næstu kosningar. Honum hugnist ekki að vera beinn þátttakandi í stjórnmálum. Norðurþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Þetta tilkynnti hann á sveitarstjórnarfundi í dag en Kristján hefur verið þar sveitarstjóri í tæp átta ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Kristján ganga sáttur og stoltur frá borði eftir reynslumikið tímabil. Sjálfstæðisflokkur, Vinstrihreyfingin – grænt framboð og Samfylking hafa myndað meirihluta í Norðurþingi seinustu tvö kjörtímabil. „Nú fara spennandi tímar í hönd. Í maí kjósa íbúar fulltrúa til að fara með stjórn sveitarfélaganna. Sveitarstjórnarvettvanginn þarf áfram að efla og tryggja að fleira fólk sækist eftir þátttöku í stjórnmálum. Þótt ýmsum jákvæðum breytingum hafi verið komið á víða m.t.t. kjara og starfsaðstæðna kjörinna fulltrúa þarf meira til. Það er ekki svo að óvægin umræða, úthrópanir og persónuníð á opinberum vettvangi í garð sveitarstjórnarfólks auki áhuga eða úthald fólks í stjórnmálum. Slíkt hljótum við að geta sammælst um að frábiðja okkur.“ Kristján segir í samtali í Fréttablaðið að hann reikni fastlega með að flytja frá Húsavík eftir kosningar. Þá útilokar hann framboð í öðrum byggðarlögum fyrir næstu kosningar. Honum hugnist ekki að vera beinn þátttakandi í stjórnmálum.
Norðurþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira