Senegal og Gínea upp úr B-riðli þrátt fyrir töpuð stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. janúar 2022 17:56 Sadio Mane skoraði eina mark Senegal í riðlakeppninni. AP Photo/Sunday Alamba Senegal og Gínea tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa bæði tapað stigum í lokaumferð B-riðils. Senegal gerði markalaust jafntefli gegn Malaví og Gínea tapaði gegn Simbabve, 2-1. Senegal endar á toppi riðilsins með fimm stig, en liðið skoraði aðeins eitt mark í öllum þremur leikjunum. Það mark skoraði Sadio Mane af vítapunktinum á sjöundu mínútu uppbótartíma gegn Simbabve, en hinir tveir leikir liðsins enduðu með markalausu jafntefli. FULL-TIME ⏰#TeamMalawi 0-0 #TeamSenegal The Lions of Teranga are off to the knockout-stage! 🔝#TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #MWISEN pic.twitter.com/yin5Nw2M7t— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 18, 2022 Þar sem að leikur Senegal og Malaví endaði með jafntefli átti Gínea möguleika á því að stela toppsæti riðilsins með sigri gegn Simbabve. Það var þó botnlið Simbabve sem tók forystuna á 26. mínútu með marki frá Knowledge Musona, og Kudakwashe Mahachi tvöfaldaði forskotið stuttu fyrir hálfleik. Liverpoolmaðurinn Naby Keita minnkaði muninn fyrir Gíneu snemma í síðari hálfleik, en það dugði ekki til og niðurstaðan varð 2-1 sigur Simbabve. Gínea endar því í öðru sæti B-riðils með fjögur stig og er á leið í 16-liða úrslit. Liðið má þakka fyrir að Malaví hafi ekki stolið sigrinum gegn Senegal, því það hefði þýtt að Malaví væri á leið í 16-liða úrslit á kostnað þeirra. Malaví er þó eins og staðan er núna á leið í 16-liða úrslit sem eitt af þeim liðum sem náði í flest stig í þriðja sæti. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Senegal endar á toppi riðilsins með fimm stig, en liðið skoraði aðeins eitt mark í öllum þremur leikjunum. Það mark skoraði Sadio Mane af vítapunktinum á sjöundu mínútu uppbótartíma gegn Simbabve, en hinir tveir leikir liðsins enduðu með markalausu jafntefli. FULL-TIME ⏰#TeamMalawi 0-0 #TeamSenegal The Lions of Teranga are off to the knockout-stage! 🔝#TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #MWISEN pic.twitter.com/yin5Nw2M7t— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 18, 2022 Þar sem að leikur Senegal og Malaví endaði með jafntefli átti Gínea möguleika á því að stela toppsæti riðilsins með sigri gegn Simbabve. Það var þó botnlið Simbabve sem tók forystuna á 26. mínútu með marki frá Knowledge Musona, og Kudakwashe Mahachi tvöfaldaði forskotið stuttu fyrir hálfleik. Liverpoolmaðurinn Naby Keita minnkaði muninn fyrir Gíneu snemma í síðari hálfleik, en það dugði ekki til og niðurstaðan varð 2-1 sigur Simbabve. Gínea endar því í öðru sæti B-riðils með fjögur stig og er á leið í 16-liða úrslit. Liðið má þakka fyrir að Malaví hafi ekki stolið sigrinum gegn Senegal, því það hefði þýtt að Malaví væri á leið í 16-liða úrslit á kostnað þeirra. Malaví er þó eins og staðan er núna á leið í 16-liða úrslit sem eitt af þeim liðum sem náði í flest stig í þriðja sæti.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira