Guðfinnur sækist eftir 4. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2022 11:43 Guðfinnur Sigurvinsson. Aðsend Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur gefur kost á sér í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í prófkjöri Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer laugardaginn 5. mars næstkomandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Guðfinni sem send hefur verið á fjölmiðla. Guðfinnur hefur verið fyrsti varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018 og átt sæti í umhverfisnefnd Garðabæjar. „Hann starfar sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og var áður samskiptastjóri Sýnar hf., móðurfélags Vodafone, Stöðvar 2 og tengdra fjölmiðla frá 2017 til 2019. Þá var Guðfinnur upplýsingafulltrúi og teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun frá 2014 til 2017 og frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu 2005 til 2013. Guðfinnur er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ og MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Guðfinni að Garðabær sé nú í hröðum vexti og ný hverfi að rísa sem séu byggð af miklum metnaði. „Því fylgja líka áskoranir og mikilvægt að rekstur bæjarins sé traustur. Markmiðið er að bærinn nái kjörstærð með á bilinu 25.000 til 35.000 íbúa og þá er verkefnið að tryggja áfram sem besta þjónustu og lífsgæði fyrir bæjarbúa. Ég vil á næsta kjörtímabilinu sjá Garðabæ ráðast í markaðsátak enda hefur verslun og þjónusta blómstrað í bænum undanfarin ár með margs konar nýjungum og við eigum að sækja þau sóknarfæri sem við eigum þar inni. Mögulega í samstarfi við okkar næstu sveitarfélög, eins og Hafnarfjörð og Kópavog, enda má líta á þetta sem eitt markaðssvæði sem getur verið valkostur við miðborg Reykjavíkur. Ég horfi til þess að halda áfram að byggja upp og styrkja Garðatorgið í þessu tilliti. Umhverfis- og menningarmál eru mér ofarlega í huga sömuleiðis, þar getum við verið stolt af góðum árangri en þar er líka verk að vinna. Menningarhús í Garðabæ og spennandi möguleikar í uppbyggingu við Vífilsstaði, sem gætu orðið suðupottur iðandi mannlífs, eru dæmi um verkefni sem ég er spenntur fyrir,“ segir Guðfinnur. Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Guðfinni sem send hefur verið á fjölmiðla. Guðfinnur hefur verið fyrsti varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018 og átt sæti í umhverfisnefnd Garðabæjar. „Hann starfar sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og var áður samskiptastjóri Sýnar hf., móðurfélags Vodafone, Stöðvar 2 og tengdra fjölmiðla frá 2017 til 2019. Þá var Guðfinnur upplýsingafulltrúi og teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun frá 2014 til 2017 og frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu 2005 til 2013. Guðfinnur er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ og MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Guðfinni að Garðabær sé nú í hröðum vexti og ný hverfi að rísa sem séu byggð af miklum metnaði. „Því fylgja líka áskoranir og mikilvægt að rekstur bæjarins sé traustur. Markmiðið er að bærinn nái kjörstærð með á bilinu 25.000 til 35.000 íbúa og þá er verkefnið að tryggja áfram sem besta þjónustu og lífsgæði fyrir bæjarbúa. Ég vil á næsta kjörtímabilinu sjá Garðabæ ráðast í markaðsátak enda hefur verslun og þjónusta blómstrað í bænum undanfarin ár með margs konar nýjungum og við eigum að sækja þau sóknarfæri sem við eigum þar inni. Mögulega í samstarfi við okkar næstu sveitarfélög, eins og Hafnarfjörð og Kópavog, enda má líta á þetta sem eitt markaðssvæði sem getur verið valkostur við miðborg Reykjavíkur. Ég horfi til þess að halda áfram að byggja upp og styrkja Garðatorgið í þessu tilliti. Umhverfis- og menningarmál eru mér ofarlega í huga sömuleiðis, þar getum við verið stolt af góðum árangri en þar er líka verk að vinna. Menningarhús í Garðabæ og spennandi möguleikar í uppbyggingu við Vífilsstaði, sem gætu orðið suðupottur iðandi mannlífs, eru dæmi um verkefni sem ég er spenntur fyrir,“ segir Guðfinnur.
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent