Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2022 21:42 Janus Daði Smárason kom sterkur inn í lokin þegar íslenska liðið var ekki að finna lausnir á móti 5:1 vörninni. EPA-EFE/Tamas Kovacs HUNGARY OUT Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira