To bíl or not to bíl Baldur Borgþórsson skrifar 13. janúar 2022 11:30 Það er spurningin Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Tökum lítið dæmi um muninn á þessum tveim valkostum. Borgarbúum, þar með talið þér, mun annars vegar standa til boða að láta fámennan hóp pólitíkusa ákveða eftirfarandi að fólki forspurðu: Hvar þú mátt búa. Hvernig húsnæði þú mátt búa í. Hvenær þú ferðast á milli staða. Með hvaða hætti þú ferðast á milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig forræðishyggjan virkar en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi valkostur eitthvað sem heillar þig, þá kýstu einfaldlega einn þeirra flokka sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn, Samfylkingu, Vinstri græna, Pírata eða Viðreisn, flokkana sem hafa barist fyrir að ákveða eitthvað fyrir þig að fólki forspurðu allt yfirstandandi kjörtímabil. Borgarbúum, þar með talið þér, mun hins vegar standa til boða að velja til starfa fólk sem vill eftirfarandi: Að þú ákveðir hvar þú vilt búa. Að þú ákveðir hvernig húsnæði þú vilt búa í. Að þú ákveðir hvenær þú vilt ferðast milli staða. Að þú ákveðir með hvaða hætti þú vilt ferðast milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig frelsið virkar, frelsið til að velja það sem hentar þér og þínum best en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi seinni valkostur eitthvað sem heillar þig þá kýstu einfaldlega Sjálfstæðisflokkinn. Flokkinn sem hefur barist fyrir frelsinu allt yfirstandandi kjörtímabil - frelsi þínu til að velja. Þegar öllu er á botninn hvolft, viltu frelsi eða forræðishyggju? Valið er þitt. Höfundur er varaborgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Baldur Borgþórsson Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Það er spurningin Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Tökum lítið dæmi um muninn á þessum tveim valkostum. Borgarbúum, þar með talið þér, mun annars vegar standa til boða að láta fámennan hóp pólitíkusa ákveða eftirfarandi að fólki forspurðu: Hvar þú mátt búa. Hvernig húsnæði þú mátt búa í. Hvenær þú ferðast á milli staða. Með hvaða hætti þú ferðast á milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig forræðishyggjan virkar en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi valkostur eitthvað sem heillar þig, þá kýstu einfaldlega einn þeirra flokka sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn, Samfylkingu, Vinstri græna, Pírata eða Viðreisn, flokkana sem hafa barist fyrir að ákveða eitthvað fyrir þig að fólki forspurðu allt yfirstandandi kjörtímabil. Borgarbúum, þar með talið þér, mun hins vegar standa til boða að velja til starfa fólk sem vill eftirfarandi: Að þú ákveðir hvar þú vilt búa. Að þú ákveðir hvernig húsnæði þú vilt búa í. Að þú ákveðir hvenær þú vilt ferðast milli staða. Að þú ákveðir með hvaða hætti þú vilt ferðast milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig frelsið virkar, frelsið til að velja það sem hentar þér og þínum best en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi seinni valkostur eitthvað sem heillar þig þá kýstu einfaldlega Sjálfstæðisflokkinn. Flokkinn sem hefur barist fyrir frelsinu allt yfirstandandi kjörtímabil - frelsi þínu til að velja. Þegar öllu er á botninn hvolft, viltu frelsi eða forræðishyggju? Valið er þitt. Höfundur er varaborgarfulltrúi.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar