Árgangur sendur í húsnæði KSÍ: Enn meiri mygla í Laugalækjarskóla Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2022 21:31 Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugarlækjaskóla. Vísir Mygla hefur greinst í fimm stofum Laugalækjarskóla til viðbótar við þrjár stofur sem þegar voru til viðgerðar. Nemendur í níunda bekk eru á leið í skrifstofuhúsnæði í stúkunni í Laugardalshöll þar sem þeim verður kennt á næstu fimm til sex vikum. Í Laugalækjarskóla eru sautján skólastofur og virðist vandinn því umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Myglan fannst upphaflega undir gólfdúkum í skólastofum í nóvember í fyrra en Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla, segir gott að málið sé komið í farveg. „Það voru hérna nemendur sem voru farnir að finna fyrir óþægindum þannig að okkur grunaði að hér væri eitthvað að, en umfangið kemur aðeins á óvart. Það er gott að það sé verið að gera við þetta,“ segir Jón Páll. Aðspurður segir Jón Páll að myglan setji skólastarfið eðli málsins samkvæmt í uppnám næstu vikurnar: „Það er heill árgangur sem er að fara á morgun, eða á föstudaginn líklega, upp í KSÍ-aðstöðuna hérna undir stúkuna á Laugardalsvellinum. Það er hérna rétt hjá og væsir ekkert um okkur en það þarf svolítið að skipuleggja og breyta töflum hjá kennurum og nemendum,“ segir Jón Páll. Mygla í skólum á höfuðborgarsvæðinu virðist algengt vandamál en skólastjórinn í Laugalækjarskóla segist ekki vita hvað valdi. Hann grunar að vanræksla á viðhaldi á árunum eftir hrun spili inn í en segir þó að með tjáningunni sé hann kominn út fyrir sitt sérsvið. „Ég er voðalega feginn að það er verið að ganga í þetta og gera þetta,“ segir Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugalækjarskóla. Mygla Reykjavík Skóla - og menntamál Heilsa Grunnskólar KSÍ Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Í Laugalækjarskóla eru sautján skólastofur og virðist vandinn því umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Myglan fannst upphaflega undir gólfdúkum í skólastofum í nóvember í fyrra en Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla, segir gott að málið sé komið í farveg. „Það voru hérna nemendur sem voru farnir að finna fyrir óþægindum þannig að okkur grunaði að hér væri eitthvað að, en umfangið kemur aðeins á óvart. Það er gott að það sé verið að gera við þetta,“ segir Jón Páll. Aðspurður segir Jón Páll að myglan setji skólastarfið eðli málsins samkvæmt í uppnám næstu vikurnar: „Það er heill árgangur sem er að fara á morgun, eða á föstudaginn líklega, upp í KSÍ-aðstöðuna hérna undir stúkuna á Laugardalsvellinum. Það er hérna rétt hjá og væsir ekkert um okkur en það þarf svolítið að skipuleggja og breyta töflum hjá kennurum og nemendum,“ segir Jón Páll. Mygla í skólum á höfuðborgarsvæðinu virðist algengt vandamál en skólastjórinn í Laugalækjarskóla segist ekki vita hvað valdi. Hann grunar að vanræksla á viðhaldi á árunum eftir hrun spili inn í en segir þó að með tjáningunni sé hann kominn út fyrir sitt sérsvið. „Ég er voðalega feginn að það er verið að ganga í þetta og gera þetta,“ segir Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugalækjarskóla.
Mygla Reykjavík Skóla - og menntamál Heilsa Grunnskólar KSÍ Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira