Tilkynning barst um málið klukkan 15:30 og var sjúkrabíll og tveir lögreglubílar sendir á vettvang, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.
Ekið var á barn við Bústaðaveg í Reykjavík nærri Valsvelli á fjórða tímanum í dag. Barnið hlaut minniháttar meiðsl.
Tilkynning barst um málið klukkan 15:30 og var sjúkrabíll og tveir lögreglubílar sendir á vettvang, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.