Ekkert brunavarnarkerfi og engir reykskynjarar hjá slökkviliðinu í Vík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. janúar 2022 13:03 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðbúnað slökkviliðsins í Vík í Mýrdal, meðal annars að það sé ekkert brunavarnarkerfi á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar, auk fjölda annarra atriða, sem tíunduð eru í skýrslunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðbúnað slökkviliðsins í Vík í Mýrdal, meðal annars að það sé ekkert brunavarnarkerfi á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar. Oddviti Mýrdalshrepps hefur ekki áhyggjur af athugasemdum og segir að þeim verði öllum kippt í liðinn. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur m.a. það hlutverk að tryggja samræmingu eldvarnareftirlits og slökkvistarfs um land allt. Í því skyni er stofnuninni skylt að gera sjálfstæðar athuganir og úttektir með því að leiðbeina sveitarstjórnum um þær kröfur sem gerðar eru til eldvarnaeftirlits og starfsemi slökkviliða. Á nýliðnu hausti var framkvæmdi úttekt á Slökkviliði Mýrdalshrepps og í kjölfarið fékk sveitarstjórn skýrslu með fjölmörgum athugasemdum. Nú þegar hefur verið brugðist við nokkrum þeirra en aðrar eru í vinnslu. Ein af athugasemdunum snýr að því að ekkert brunavarnarkerfi er á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar og þá er gerð athugasemd við það að starfshlutfall slökkviliðsstjóra sé aðeins 30% því það sé ógerlegt að sinna núverandi verkefnum slökkviliðsins í ekki hærra starfshlutfalli. Á milli 15 og 20 slökkviliðsmenn eru í Slökkviliði Mýrdalshrepp en slökkviliðsstöðin er í Vík. Einn af slökkviliðsbílunum í Vík. Myndin er úr skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Aðsend Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps hefur ekki áhyggjur af skýrslunni og athugasemdunum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun „Svona helsta er að húsnæðið hjá okkur er orðið barns síns tíma og svo sem mörg atriði þarna í skýrslunni tengd því. Annars er það auðvitað þannig að slökkviliðið í Vík borið saman við sveitarfélög af þessari stærðargráðu, þá er það mjög vel mannað, þar að segja að við erum með mjög vel menntað fólk í slökkviliðinu hjá okkur og sæmilega vel tækjum búin,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem segir að öllum athugasemdum við slökkvilið sveitarfélagsins verði kippt í liðinn.Aðsend Þið munuð væntanlega bæta úr þessum atriðum? „Já, já, við settumst auðvitað strax niður í samráði við slökkviliðsstjóra og unnum úrbótaáætlun og hún er öll tímasett. Þannig að ég hef ekki áhyggjur að því að við náum ekki að bregðast við þessu en engu að síður er stóra málið hjá okkur í þessu húsnæði slökkviliðsins og þar verður við að fara að huga að framtíðarlausn,“ segir oddviti Mýrdalshrepps. Bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps vegna slökkviliðsins. Úrbótaáætlun 2021 vegna útekktar HMS á slökkviliði Mýrdalshrepps Mýrdalshreppur Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur m.a. það hlutverk að tryggja samræmingu eldvarnareftirlits og slökkvistarfs um land allt. Í því skyni er stofnuninni skylt að gera sjálfstæðar athuganir og úttektir með því að leiðbeina sveitarstjórnum um þær kröfur sem gerðar eru til eldvarnaeftirlits og starfsemi slökkviliða. Á nýliðnu hausti var framkvæmdi úttekt á Slökkviliði Mýrdalshrepps og í kjölfarið fékk sveitarstjórn skýrslu með fjölmörgum athugasemdum. Nú þegar hefur verið brugðist við nokkrum þeirra en aðrar eru í vinnslu. Ein af athugasemdunum snýr að því að ekkert brunavarnarkerfi er á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar og þá er gerð athugasemd við það að starfshlutfall slökkviliðsstjóra sé aðeins 30% því það sé ógerlegt að sinna núverandi verkefnum slökkviliðsins í ekki hærra starfshlutfalli. Á milli 15 og 20 slökkviliðsmenn eru í Slökkviliði Mýrdalshrepp en slökkviliðsstöðin er í Vík. Einn af slökkviliðsbílunum í Vík. Myndin er úr skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Aðsend Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps hefur ekki áhyggjur af skýrslunni og athugasemdunum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun „Svona helsta er að húsnæðið hjá okkur er orðið barns síns tíma og svo sem mörg atriði þarna í skýrslunni tengd því. Annars er það auðvitað þannig að slökkviliðið í Vík borið saman við sveitarfélög af þessari stærðargráðu, þá er það mjög vel mannað, þar að segja að við erum með mjög vel menntað fólk í slökkviliðinu hjá okkur og sæmilega vel tækjum búin,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem segir að öllum athugasemdum við slökkvilið sveitarfélagsins verði kippt í liðinn.Aðsend Þið munuð væntanlega bæta úr þessum atriðum? „Já, já, við settumst auðvitað strax niður í samráði við slökkviliðsstjóra og unnum úrbótaáætlun og hún er öll tímasett. Þannig að ég hef ekki áhyggjur að því að við náum ekki að bregðast við þessu en engu að síður er stóra málið hjá okkur í þessu húsnæði slökkviliðsins og þar verður við að fara að huga að framtíðarlausn,“ segir oddviti Mýrdalshrepps. Bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps vegna slökkviliðsins. Úrbótaáætlun 2021 vegna útekktar HMS á slökkviliði Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira