Fannst á Google Maps eftir tuttugu ár á flótta Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 09:11 Rannsakendur málsins þóttu eitthvað kannast við manninn á myndinni. Google Street View Hinum 61 árs gamla Ítala, Gioacchino Gammino, tókst að flýja úr fangelsi fyrir tuttugu árum síðan. Gammino var ákærður fyrir morð en hann fannst á Spáni með atbeina Google Maps í desember. Gammino er talinn hafa tengst Sikileysku glæpagengi og hefur þónokkurn sakaferil á bakinu. Árið 1999 var hann handtekinn og fangelsaður grunaður um morð. Þegar upptökur á sjónvarpsþætti fóru fram í fangelsinu er Gammino talinn hafa nýtt sér tækifærið og hreinlega gengið út úr fangelsinu. Gammino flúði þá til Spánar og skipti um nafn. Yfirvöld á Ítalíu höfðu rannsakað flóttann allar götur síðan Gammino tókst að sleppa úr fangelsinu. Ítalir fengu veður af því að Gammino hefði möguleg tengsl við litla matvörubúð í smábæ á Spáni. Rannsakendur ákváðu því að fletta versluninni upp á Google Maps og fyrir framan verslunina stóð maður. Maðurinn á myndinni líktist Gammino og rannsakendur leituðu þá á náðir samfélagsmiðla. Þar fannst mynd af manninum, sem enn líktist strokufanganum. Gammino hafði eðli málsins samkvæmt elst nokkuð á þessum tuttugu árum en með hjálp tölvutækni var hægt að búa til mynd sem gaf yfirvöldum vísbendingu um hvernig hann kynni að líta út í dag. Yfirvöld gátu þá borið kennsl á að maðurinn væri í raun Gammino og handtóku hann stuttu síðar. Til stendur að flytja hann til Ítalíu á næstu vikum en þar verður hann væntanlega ákærður fyrir morðið og flóttann. Saksóknari gefur ekki upp hvort hann hafi stundað glæpastarfsemi á meðan flóttanum stóð. New York Times greinir frá. Ítalía Spánn Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Gammino er talinn hafa tengst Sikileysku glæpagengi og hefur þónokkurn sakaferil á bakinu. Árið 1999 var hann handtekinn og fangelsaður grunaður um morð. Þegar upptökur á sjónvarpsþætti fóru fram í fangelsinu er Gammino talinn hafa nýtt sér tækifærið og hreinlega gengið út úr fangelsinu. Gammino flúði þá til Spánar og skipti um nafn. Yfirvöld á Ítalíu höfðu rannsakað flóttann allar götur síðan Gammino tókst að sleppa úr fangelsinu. Ítalir fengu veður af því að Gammino hefði möguleg tengsl við litla matvörubúð í smábæ á Spáni. Rannsakendur ákváðu því að fletta versluninni upp á Google Maps og fyrir framan verslunina stóð maður. Maðurinn á myndinni líktist Gammino og rannsakendur leituðu þá á náðir samfélagsmiðla. Þar fannst mynd af manninum, sem enn líktist strokufanganum. Gammino hafði eðli málsins samkvæmt elst nokkuð á þessum tuttugu árum en með hjálp tölvutækni var hægt að búa til mynd sem gaf yfirvöldum vísbendingu um hvernig hann kynni að líta út í dag. Yfirvöld gátu þá borið kennsl á að maðurinn væri í raun Gammino og handtóku hann stuttu síðar. Til stendur að flytja hann til Ítalíu á næstu vikum en þar verður hann væntanlega ákærður fyrir morðið og flóttann. Saksóknari gefur ekki upp hvort hann hafi stundað glæpastarfsemi á meðan flóttanum stóð. New York Times greinir frá.
Ítalía Spánn Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira