Bjarki Már fer frá Lemgo eftir tímabilið: „Vil fá nýja áskorun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2022 11:12 Bjarki Már Elísson hefur skorað grimmt fyrir Lemgo undanfarin ár. Getty/Marius Becker Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur Lemgo þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Bjarki gekk í raðir Lemgo frá Füchse Berlin 2019 og hefur átt góðu gengi að fagna hjá liðinu. Tímabilið 2019-20 var hann markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og á síðasta tímabili varð hann bikarmeistari með Lemgo og fjórði markahæstur í þýsku deildinni. Bjarki er núna markahæstur í þýsku deildinni ásamt Niklas Ekberg, leikmanni Kiel. „Ákvörðunin að fara frá félaginu eftir tímabilið var ekki auðveld því Lemgo er mér mjög kært. En á þessum tíma vil ég fá nýja áskorun,“ sagði Bjarki á heimasíðu Lemgo. Eine weitere Personalmeldung zum Wochenstart: Bjarki Már #Elísson wird sich ab dem Sommer einer neuen Herausforderung stellen. Nachfolger auf Linksaußen wird der Schweizer Nationalspieler Samuel #Zehnder. https://t.co/TFiFT7NbXH #tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/t6KNT6Vx1g— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) January 3, 2022 Lemgo er búið að finna eftirmann Bjarka. Sá heitir Samuel Zehnder, 21 árs svissneskur landsliðsmaður sem leikur undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schäffhausen. Bjarki er nú með íslenska landsliðinu sem hefur í dag formlegan undirbúning fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Bjarki gekk í raðir Lemgo frá Füchse Berlin 2019 og hefur átt góðu gengi að fagna hjá liðinu. Tímabilið 2019-20 var hann markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og á síðasta tímabili varð hann bikarmeistari með Lemgo og fjórði markahæstur í þýsku deildinni. Bjarki er núna markahæstur í þýsku deildinni ásamt Niklas Ekberg, leikmanni Kiel. „Ákvörðunin að fara frá félaginu eftir tímabilið var ekki auðveld því Lemgo er mér mjög kært. En á þessum tíma vil ég fá nýja áskorun,“ sagði Bjarki á heimasíðu Lemgo. Eine weitere Personalmeldung zum Wochenstart: Bjarki Már #Elísson wird sich ab dem Sommer einer neuen Herausforderung stellen. Nachfolger auf Linksaußen wird der Schweizer Nationalspieler Samuel #Zehnder. https://t.co/TFiFT7NbXH #tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/t6KNT6Vx1g— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) January 3, 2022 Lemgo er búið að finna eftirmann Bjarka. Sá heitir Samuel Zehnder, 21 árs svissneskur landsliðsmaður sem leikur undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schäffhausen. Bjarki er nú með íslenska landsliðinu sem hefur í dag formlegan undirbúning fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu.
Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira