Anderson og Wade örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:37 Fer Gary Anderson alla leið í ár? vísir/Getty James Wade og Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í dag. Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar. Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar.
Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira