Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 20:10 Einar Vilhjálmsson hélt ræðu eftir að hafa verið tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Mummi Lú Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Árið 1985 vann Einar til gullverðlauna á fjórum Grand Prix mótum og var á verðlaunapalli á öðrum fjórum. Einar setti Íslandsmet í spjótkasti utanhúss með 800gr spjóti árið 1992 með kasti upp á 86,80 metrum og stendur það Íslandsmet enn þá í dag. Einar Vilhjálmsson stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og árið 1984 sló hann bandarískt háskólamet í spjótkasti með kasti upp á 92,42 metra. Í gegnum tíðina hefur þyngd og lögun löglegra spjóta í spjótkasti breyst mikið og núverandi metskrá miðast við árið 1991. Einar er einn af þremur spjótkösturum í heiminum sem á met á heimslista með öllum spjótum. Einar keppti á þremur Ólympíuleikum fyrir Ísland, í Los Angeles 1984, Seoul 1988 og Barcelona árið 1992. Á löngum keppnisferli tók Einar þátt í um 220 mótum í 22 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á 200 af 220 mótum. Einar var þrisvar valin íþróttamaður ársins, árið 1984, 1986 og 1988. Tíu sinnum var Einar á meðal topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Faðir Einars, Vilhjálmur Einarsson var einnig afreksíþróttamaður í frjálsíþróttum en Vilhjálmur var fyrsti Íþróttamaður ársins árið 1957 og var hann alls fimm sinnum útnefndur íþróttamaður ársins á árunum 1957-1962. Frjálsar íþróttir ÍSÍ Íþróttamaður ársins Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Árið 1985 vann Einar til gullverðlauna á fjórum Grand Prix mótum og var á verðlaunapalli á öðrum fjórum. Einar setti Íslandsmet í spjótkasti utanhúss með 800gr spjóti árið 1992 með kasti upp á 86,80 metrum og stendur það Íslandsmet enn þá í dag. Einar Vilhjálmsson stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og árið 1984 sló hann bandarískt háskólamet í spjótkasti með kasti upp á 92,42 metra. Í gegnum tíðina hefur þyngd og lögun löglegra spjóta í spjótkasti breyst mikið og núverandi metskrá miðast við árið 1991. Einar er einn af þremur spjótkösturum í heiminum sem á met á heimslista með öllum spjótum. Einar keppti á þremur Ólympíuleikum fyrir Ísland, í Los Angeles 1984, Seoul 1988 og Barcelona árið 1992. Á löngum keppnisferli tók Einar þátt í um 220 mótum í 22 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á 200 af 220 mótum. Einar var þrisvar valin íþróttamaður ársins, árið 1984, 1986 og 1988. Tíu sinnum var Einar á meðal topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Faðir Einars, Vilhjálmur Einarsson var einnig afreksíþróttamaður í frjálsíþróttum en Vilhjálmur var fyrsti Íþróttamaður ársins árið 1957 og var hann alls fimm sinnum útnefndur íþróttamaður ársins á árunum 1957-1962.
Frjálsar íþróttir ÍSÍ Íþróttamaður ársins Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira