Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:15 Þórir Hergeirsson fagnar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi þar sem Noregur tryggði sér sigur með seinni hálfleik sem lengi verður í minnum hafður. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þórir hefur þrisvar sinnum orðið í 2. sæti í kjöri á þjálfara ársins en hlaut nú nafnbótina í fyrsta sinn. Árangur Þóris með norska liðinu talar sínu máli en liðið varð heimsmeistari á Spáni fyrr í þessum mánuði og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá varð liðið auk þess Evrópumeistari undir lok síðasta árs, eftir að atkvæðaseðlum vegna kjörs á þjálfara ársins 2020 hafði verið skilað inn. Í 2. sæti í ár varð frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson sem starfað hefur í Svíþjóð um langt árabil. Hann þjálfar til að mynda Svíana Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem unnu gull og silfur í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Í 3. sæti varð svo Arnar Gunnlaugsson sem gerði Víking R. óvænt að Íslands- og bikarmeistara í fótbolta karla. Þá þjálfara sem hlutu atkvæði í kjörinu má sjá hér að neðan. Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1 Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir annað sæti og eitt stig fyrir þriðja sæti. Þórir hlaut því 131 af 145 mögulegum stigum en tveir aðrir þjálfarar fengu atkvæði í efsta sætið í ár. Íþróttamaður ársins HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Þórir hefur þrisvar sinnum orðið í 2. sæti í kjöri á þjálfara ársins en hlaut nú nafnbótina í fyrsta sinn. Árangur Þóris með norska liðinu talar sínu máli en liðið varð heimsmeistari á Spáni fyrr í þessum mánuði og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá varð liðið auk þess Evrópumeistari undir lok síðasta árs, eftir að atkvæðaseðlum vegna kjörs á þjálfara ársins 2020 hafði verið skilað inn. Í 2. sæti í ár varð frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson sem starfað hefur í Svíþjóð um langt árabil. Hann þjálfar til að mynda Svíana Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem unnu gull og silfur í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Í 3. sæti varð svo Arnar Gunnlaugsson sem gerði Víking R. óvænt að Íslands- og bikarmeistara í fótbolta karla. Þá þjálfara sem hlutu atkvæði í kjörinu má sjá hér að neðan. Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1 Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir annað sæti og eitt stig fyrir þriðja sæti. Þórir hlaut því 131 af 145 mögulegum stigum en tveir aðrir þjálfarar fengu atkvæði í efsta sætið í ár.
Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1
Íþróttamaður ársins HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira