Alfreð afar hrifinn af Klopp og segir hann fylla sig innblæstri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 08:30 Tveir stórir. Alfreð Gíslason og Jürgen Klopp. getty/Martin Rose/john powell Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er afar hrifinn af Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, og segir að hann hafi haft mikil áhrif á sig. Þrátt fyrir að Alfreð hafi þjálfað í þrjá áratugi og samfellt í Þýskalandi síðan 1997 er hann enn tilbúinn að læra og hrífast af öðrum þjálfurum. „Ég verð að segja að það sem Klopp hefur gert hjá Liverpool fyllir mig innblæstri. Hvernig hann fær liðið með sér, eininguna sem hann býr til og hversu eðlilega hann kemur fyrir. Mér finnst það frábært,“ sagði Alfreð í viðtali við Mannheimer Morgen. Alfreð undirbýr nú þýska landsliðið fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í næsta mánuði. Miklar breytingar hafa orðið á þýska liðinu að undanförnu og það er yngra og óreyndara en oft áður. „Fyrir utan markverðina og Hendrik Pekeler er vöntun á þýskum heimsklassa leikmönnum. Nokkrir geta komist í þann hóp en það tekur tíma,“ sagði Alfreð. Hann segir að styrkur þýsku úrvalsdeildarinnar geri ungum þýskum leikmönnum erfitt um vik að brjótast fram á sjónarsviðið. „Það er erfitt fyrir unga leikmenn að festa sig í sessi í þýsku úrvalsdeildinni. Það er auðveldara fyrir unga leikmenn í Danmörku og Frakklandi.“ Alfreð er einnig ósáttur með hversu margir sterkir leikmenn gefa ekki kost sér í þýska landsliðið. „Það er mér hulin ráðgáta af hverju leikmenn velja að spila ekki fyrir landsliðið. Ég er vonsvikinn með hversu margir gefa ekki kost á sér. Ef þú horfir á Norðurlandaþjóðirnar, Frakkland, Spán og Króatíu er landsliðið gríðarlega mikilvægt fyrir alla. Leikmennirnir elska að spila með því,“ sagði Alfreð sem er á leið á sitt þriðja stórmót með þýska landsliðinu. Þýskaland er í riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi á EM. Fyrsti leikur Þjóðverja er gegn Hvít-Rússum 14. janúar. EM karla í handbolta 2022 Enski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Þrátt fyrir að Alfreð hafi þjálfað í þrjá áratugi og samfellt í Þýskalandi síðan 1997 er hann enn tilbúinn að læra og hrífast af öðrum þjálfurum. „Ég verð að segja að það sem Klopp hefur gert hjá Liverpool fyllir mig innblæstri. Hvernig hann fær liðið með sér, eininguna sem hann býr til og hversu eðlilega hann kemur fyrir. Mér finnst það frábært,“ sagði Alfreð í viðtali við Mannheimer Morgen. Alfreð undirbýr nú þýska landsliðið fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í næsta mánuði. Miklar breytingar hafa orðið á þýska liðinu að undanförnu og það er yngra og óreyndara en oft áður. „Fyrir utan markverðina og Hendrik Pekeler er vöntun á þýskum heimsklassa leikmönnum. Nokkrir geta komist í þann hóp en það tekur tíma,“ sagði Alfreð. Hann segir að styrkur þýsku úrvalsdeildarinnar geri ungum þýskum leikmönnum erfitt um vik að brjótast fram á sjónarsviðið. „Það er erfitt fyrir unga leikmenn að festa sig í sessi í þýsku úrvalsdeildinni. Það er auðveldara fyrir unga leikmenn í Danmörku og Frakklandi.“ Alfreð er einnig ósáttur með hversu margir sterkir leikmenn gefa ekki kost sér í þýska landsliðið. „Það er mér hulin ráðgáta af hverju leikmenn velja að spila ekki fyrir landsliðið. Ég er vonsvikinn með hversu margir gefa ekki kost á sér. Ef þú horfir á Norðurlandaþjóðirnar, Frakkland, Spán og Króatíu er landsliðið gríðarlega mikilvægt fyrir alla. Leikmennirnir elska að spila með því,“ sagði Alfreð sem er á leið á sitt þriðja stórmót með þýska landsliðinu. Þýskaland er í riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi á EM. Fyrsti leikur Þjóðverja er gegn Hvít-Rússum 14. janúar.
EM karla í handbolta 2022 Enski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira