Ætla sér að loka kjarnorkuverunum fyrir 2025 Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 11:43 Tinne Van der Straeten, orkumálaráðherra Belgíu, Alexander De Croo forsætisráðherra og Chris Peeters, forstjóri orkufyrirtækisins Elia Group. EPA Ríkisstjórn Belgíu hefur ákveðið að loka kjarnorkuverum landsins fyrir árið 2025. Stjórnin mun þó auka framlög til þróunar kjarnorkutækni. Belgískir fjölmiðlar greina frá samkomulagi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. Sjö flokkar eiga aðild að ríkisstjórninni. Samstarfsflokkarnir hafa deilt um framtíð kjarnorkuveranna í landinu síðustu vikurnar þar sem Græningjar hafa krafist þess að lög frá 2003 um að kjarnorkuverum verði lokað séu virt. Hinn frönskumælandi Frjálslyndi flokkur hefur hins vegar talað fyrir því að kjarnorkuverin verði áfram starfrækt. Tvö kjarnorkuver, með samtals sjö kjarnaofna, eru nú starfandi í landinu, en það er franska orkufyrirtækið Engie sem rekur þau. Samkomulag náðist meðal ráðherra stjórnarflokkanna eftir maraþonviðræður í nótt sem felur í sér að síðasta kjarnaofninum verður lokað árið 2025. Belgísk stjórnvöld munu svo fjárfesta 100 milljónir evra, um fimmtán milljarða króna, í rannsóknir á kjarnorku með áherslu á minni ofna. Belgía Kjarnorka Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Belgískir fjölmiðlar greina frá samkomulagi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. Sjö flokkar eiga aðild að ríkisstjórninni. Samstarfsflokkarnir hafa deilt um framtíð kjarnorkuveranna í landinu síðustu vikurnar þar sem Græningjar hafa krafist þess að lög frá 2003 um að kjarnorkuverum verði lokað séu virt. Hinn frönskumælandi Frjálslyndi flokkur hefur hins vegar talað fyrir því að kjarnorkuverin verði áfram starfrækt. Tvö kjarnorkuver, með samtals sjö kjarnaofna, eru nú starfandi í landinu, en það er franska orkufyrirtækið Engie sem rekur þau. Samkomulag náðist meðal ráðherra stjórnarflokkanna eftir maraþonviðræður í nótt sem felur í sér að síðasta kjarnaofninum verður lokað árið 2025. Belgísk stjórnvöld munu svo fjárfesta 100 milljónir evra, um fimmtán milljarða króna, í rannsóknir á kjarnorku með áherslu á minni ofna.
Belgía Kjarnorka Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira