„Hún hefur valið rétta foreldra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2021 11:00 Henry Reistad skorar eitt 38 marka sinna á HM á Spáni. ap/Joan Monfort Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. Reistad var skoraði sex mörk í úrslitaleiknum þar sem Norðmenn unnu Frakka, 29-22. Hún var valin í úrvalslið HM og var næstmarkahæst í norska liðinu á eftir Noru Mørk með 38 mörk. „Þetta er einstök hæfileikamanneskja. Hún er 22 ára svo hún er kannski ekki „talent“ lengur. Hún er góður leikmaður og hefur alla burði. Hún hefur valið rétta foreldra,“ sagði Þórir í léttum dúr í samtali við Vísi í gær. „Hún er með meðfæddan hraða og sprengikraft og er klókur leikmaður. Hún er enn ung og það eru sveiflur í leik hennar og voru á þessu móti. En í seinni hálfleiknum í úrslitaleiknum sjá menn hvaða hæfileikum hún býr yfir. Hún er ein sú efnilegasta sem fram hefur komið í handboltanum á síðustu árum.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Reistad unnið til verðlauna bæði með landsliði og félagsliði. Hún var til að mynda valin best á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í vor þar sem lið hennar, Vipers Kristiansand, stóð uppi sem sigurvegari. Þórir segir samt að fara verði varlega með svona leikmenn. „Hún er með geysilega hæfileika og það verður gaman að fylgjast með henni. En það þarf að flýta sér hægt með svona leikmenn og passa upp á þeir verði ekki étnir upp af öllum sem vilja bita,“ sagði Þórir. Norski handboltinn HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Reistad var skoraði sex mörk í úrslitaleiknum þar sem Norðmenn unnu Frakka, 29-22. Hún var valin í úrvalslið HM og var næstmarkahæst í norska liðinu á eftir Noru Mørk með 38 mörk. „Þetta er einstök hæfileikamanneskja. Hún er 22 ára svo hún er kannski ekki „talent“ lengur. Hún er góður leikmaður og hefur alla burði. Hún hefur valið rétta foreldra,“ sagði Þórir í léttum dúr í samtali við Vísi í gær. „Hún er með meðfæddan hraða og sprengikraft og er klókur leikmaður. Hún er enn ung og það eru sveiflur í leik hennar og voru á þessu móti. En í seinni hálfleiknum í úrslitaleiknum sjá menn hvaða hæfileikum hún býr yfir. Hún er ein sú efnilegasta sem fram hefur komið í handboltanum á síðustu árum.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Reistad unnið til verðlauna bæði með landsliði og félagsliði. Hún var til að mynda valin best á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í vor þar sem lið hennar, Vipers Kristiansand, stóð uppi sem sigurvegari. Þórir segir samt að fara verði varlega með svona leikmenn. „Hún er með geysilega hæfileika og það verður gaman að fylgjast með henni. En það þarf að flýta sér hægt með svona leikmenn og passa upp á þeir verði ekki étnir upp af öllum sem vilja bita,“ sagði Þórir.
Norski handboltinn HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira