„Lestarslys í slow motion“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. desember 2021 07:01 Gamanið entist stutt fyrir suma sunnudaginn 26. september síðastliðinn. Vísir Kosningaklúðrið sem heltók líf okkar í lok septembermánaðar var „lestarslys í slow motion“ eins og einn þingmannanna sem datt út af þingi við endurtalninguna komst að orði. Hér rifjum við upp þetta líka skemmtilega mál, sem má kannski kalla helsta fréttamál ársins? Grunlaus um hvað væri í vændum sendum við út hádegisfréttatíma á Stöð 2 daginn eftir kosningar. Þá var Ísland orðið að jafnréttisparadís og rætt var við yngsta þingmann sögunnar sem var nýkominn á þing miðað við fyrri lokatölur. En gamanið entist stutt. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi ákvað að ráðast í endurtalningu á atkvæðunum rétt eftir þetta viðtal sem stóð yfir í langan tíma. Og niðurstaðan úr henni varð ekki ljós fyrr en rétt fyrir kvöldfréttir hjá okkur þennan dag. Orðin kjörbréfanefnd og undirbúningskjörbréfanefnd fóru að heyrast daglega í eyrum landsmanna. Við fréttamenn virðumst þó hafa átt dálítið erfitt með þessi hugtök til að byrja með. Hér rifjum við upp allt kosningaklúðrið í annál fréttastofu. Helstu persónur og leikendur eru auðvitað Birgir Ármannsson, Ingi Tryggvason og Lenya Rún Taha Karim: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember. Annáll 2021 Fréttir ársins 2021 Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Alþingi Tengdar fréttir Viðtalið sem skelfdi drottninguna Hverjum er ekki sama um fréttir? Förum nú yfir það sem máli skiptir: Hollywood-árið. Þar skiptust sannarlega á skin og skúrir. 20. desember 2021 09:49 Þetta er bara „business as usual” „Þetta er bara business as usual,” mælti maður sem var mættur í þriðju sprautuna í Laugardalshöll í haust. Heldur meiri uppgjöf í röddinni en hjá þeim sem gengu spenntir inn í sama sal í vor. 17. desember 2021 07:27 „Rauðagerðismálið ber einkenni mafíumorða“ Íslenskt samfélag var skekið í upphafi árs þegar karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík. Afbrotafræðingur segir morð af þessu tagi aldrei hafa sést hér á landi. 16. desember 2021 07:01 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Grunlaus um hvað væri í vændum sendum við út hádegisfréttatíma á Stöð 2 daginn eftir kosningar. Þá var Ísland orðið að jafnréttisparadís og rætt var við yngsta þingmann sögunnar sem var nýkominn á þing miðað við fyrri lokatölur. En gamanið entist stutt. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi ákvað að ráðast í endurtalningu á atkvæðunum rétt eftir þetta viðtal sem stóð yfir í langan tíma. Og niðurstaðan úr henni varð ekki ljós fyrr en rétt fyrir kvöldfréttir hjá okkur þennan dag. Orðin kjörbréfanefnd og undirbúningskjörbréfanefnd fóru að heyrast daglega í eyrum landsmanna. Við fréttamenn virðumst þó hafa átt dálítið erfitt með þessi hugtök til að byrja með. Hér rifjum við upp allt kosningaklúðrið í annál fréttastofu. Helstu persónur og leikendur eru auðvitað Birgir Ármannsson, Ingi Tryggvason og Lenya Rún Taha Karim: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.
Annáll 2021 Fréttir ársins 2021 Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Alþingi Tengdar fréttir Viðtalið sem skelfdi drottninguna Hverjum er ekki sama um fréttir? Förum nú yfir það sem máli skiptir: Hollywood-árið. Þar skiptust sannarlega á skin og skúrir. 20. desember 2021 09:49 Þetta er bara „business as usual” „Þetta er bara business as usual,” mælti maður sem var mættur í þriðju sprautuna í Laugardalshöll í haust. Heldur meiri uppgjöf í röddinni en hjá þeim sem gengu spenntir inn í sama sal í vor. 17. desember 2021 07:27 „Rauðagerðismálið ber einkenni mafíumorða“ Íslenskt samfélag var skekið í upphafi árs þegar karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík. Afbrotafræðingur segir morð af þessu tagi aldrei hafa sést hér á landi. 16. desember 2021 07:01 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Viðtalið sem skelfdi drottninguna Hverjum er ekki sama um fréttir? Förum nú yfir það sem máli skiptir: Hollywood-árið. Þar skiptust sannarlega á skin og skúrir. 20. desember 2021 09:49
Þetta er bara „business as usual” „Þetta er bara business as usual,” mælti maður sem var mættur í þriðju sprautuna í Laugardalshöll í haust. Heldur meiri uppgjöf í röddinni en hjá þeim sem gengu spenntir inn í sama sal í vor. 17. desember 2021 07:27
„Rauðagerðismálið ber einkenni mafíumorða“ Íslenskt samfélag var skekið í upphafi árs þegar karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík. Afbrotafræðingur segir morð af þessu tagi aldrei hafa sést hér á landi. 16. desember 2021 07:01