Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 16:33 Daryl Gurney er kominn áfram í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. getty/Luke Walker Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis Pílukast Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Sjá meira
Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
Pílukast Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Sjá meira