Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2021 13:41 „Stjórinn“ á tónleikum í september síðastliðinn til að minnast fórnarlamba árásanna á Tvíburaturnana í New York árið 2001. EPA Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. Með samningnum eignast Sony réttinn að öllum tuttugu plötum tónlistarmannsins og þar með öllum þeim ódauðlegu lögum sem Springsteen hefur hljóðritað á ferli sínum. Springsteen hefur tuttugu sinnum unnið til Grammy-verðlauna og segir í frétt BBC að tónlist hans hafi skilað 15 milljóna dala tekjum bara á síðasta ári. Springsteen fylgir þar með í fótspor fjölda annarra tónlistarmanna sem hafa selt réttinn að verkum sínum á síðustu misserum, líkt og Bob Dylan, Blondie og Paul Simon. Þá var rétturinn að lögum David Bowie seldur fyrr á árinu. Springsteen er höfundur og flytjanda laga á borð við Born to Run, Dancing in the Dark, Born in the USA, The River, Atlantic City, Brilliant Disguise og Secret Garden. Í frétt BBC segir að enn hafi ekki verið greint opinberlega frá samningnum, en samkvæmt heimildum ku samningurinn vera sá stærsti sinnar tegundar til þessa. Springsteen er einn vinsælasti rokktónlistarmaður allra tíma og hefur stærstan hluta ferilsins verið á samningi hjá Columbia Records sem er í eigu Sony. Bandaríkin Sony Tónlist Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Með samningnum eignast Sony réttinn að öllum tuttugu plötum tónlistarmannsins og þar með öllum þeim ódauðlegu lögum sem Springsteen hefur hljóðritað á ferli sínum. Springsteen hefur tuttugu sinnum unnið til Grammy-verðlauna og segir í frétt BBC að tónlist hans hafi skilað 15 milljóna dala tekjum bara á síðasta ári. Springsteen fylgir þar með í fótspor fjölda annarra tónlistarmanna sem hafa selt réttinn að verkum sínum á síðustu misserum, líkt og Bob Dylan, Blondie og Paul Simon. Þá var rétturinn að lögum David Bowie seldur fyrr á árinu. Springsteen er höfundur og flytjanda laga á borð við Born to Run, Dancing in the Dark, Born in the USA, The River, Atlantic City, Brilliant Disguise og Secret Garden. Í frétt BBC segir að enn hafi ekki verið greint opinberlega frá samningnum, en samkvæmt heimildum ku samningurinn vera sá stærsti sinnar tegundar til þessa. Springsteen er einn vinsælasti rokktónlistarmaður allra tíma og hefur stærstan hluta ferilsins verið á samningi hjá Columbia Records sem er í eigu Sony.
Bandaríkin Sony Tónlist Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent