Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2021 07:01 Ásta Eir Árnadóttir í snjóbyl þegar Breiðablik tek á móti Real Madríd á Kópavogsvelli í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Vilhelm Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Breiðablik sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim í kvöld og þó liðið sé ekki að gera sér vonir um sigur ætla þær sér að enda riðlakeppnina með því að koma boltanum eins og einu sinni í net andstæðinganna. Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði liðsins, ræddi við fjölmiðla fyrir leik dagsins ásamt Ásmundi Arnarssyni, þjálfara liðsins. Leikurinn verður líkt og aðrir leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sýndur beint á Youtube-rás DAZN ásamt því að vera í beinni textalýsingu á Vísi. „Við mjög þéttar og skipulagðar sem er mjög mikilvægt á móti liði eins og PSG,“ sagði Ásta Eir um leik Breiðabliks og PSG á Kópavogsvelli. Þann leik unnu Frakkarnir 2-0 en Agla María Albertsdóttir fékk frábært færi til að koma Blikum á blað. Agla María fékk besta færi Blika er PSG heimsótti Kópavogsvöll.Vísir/Vilhelm „Við getum ekkert verið út um allt á vellinum, við þurfum að vera mjög skipulagðar og varnarsinnaðar. Ég held að það sé það sem við tökum með okkur, að vera mjög skipulagðar og vinna saman sem lið og sjá svo hvað gerist,“ bætti fyrirliðinn við. Engan bilbug er að finna á Blikum þó PSG hafi verið einkar sannfærandi í heimaleikjum sínum í riðlakeppninni og ekki enn fengið á sig mark. „Úrslitin hafi ekki verið eins og við höfum viljað í keppninni, en við neitum að enda þetta öðruvísi en að skora eitt mark og reyna að stríða PSG,“ sagði Ásta Eir áður en þjálfari hennar fékk orðið. „Við klárum ekki riðlakeppnina án þess að skora mark, það verður helsta markmiðið núna. Þó að fá lið hafi skorað gegn PSG að undanförnu ætlum við að gera það á morgun,“ sagði Ásmundur að endingu á blaðamannafundi Breiðabliks. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Breiðablik sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim í kvöld og þó liðið sé ekki að gera sér vonir um sigur ætla þær sér að enda riðlakeppnina með því að koma boltanum eins og einu sinni í net andstæðinganna. Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði liðsins, ræddi við fjölmiðla fyrir leik dagsins ásamt Ásmundi Arnarssyni, þjálfara liðsins. Leikurinn verður líkt og aðrir leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sýndur beint á Youtube-rás DAZN ásamt því að vera í beinni textalýsingu á Vísi. „Við mjög þéttar og skipulagðar sem er mjög mikilvægt á móti liði eins og PSG,“ sagði Ásta Eir um leik Breiðabliks og PSG á Kópavogsvelli. Þann leik unnu Frakkarnir 2-0 en Agla María Albertsdóttir fékk frábært færi til að koma Blikum á blað. Agla María fékk besta færi Blika er PSG heimsótti Kópavogsvöll.Vísir/Vilhelm „Við getum ekkert verið út um allt á vellinum, við þurfum að vera mjög skipulagðar og varnarsinnaðar. Ég held að það sé það sem við tökum með okkur, að vera mjög skipulagðar og vinna saman sem lið og sjá svo hvað gerist,“ bætti fyrirliðinn við. Engan bilbug er að finna á Blikum þó PSG hafi verið einkar sannfærandi í heimaleikjum sínum í riðlakeppninni og ekki enn fengið á sig mark. „Úrslitin hafi ekki verið eins og við höfum viljað í keppninni, en við neitum að enda þetta öðruvísi en að skora eitt mark og reyna að stríða PSG,“ sagði Ásta Eir áður en þjálfari hennar fékk orðið. „Við klárum ekki riðlakeppnina án þess að skora mark, það verður helsta markmiðið núna. Þó að fá lið hafi skorað gegn PSG að undanförnu ætlum við að gera það á morgun,“ sagði Ásmundur að endingu á blaðamannafundi Breiðabliks.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira