Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 21:18 Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar þurftu að sætta sig við eitt stig í kvöld. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. Mikið jafnræði var frá upphafi til enda þegar Svíþjóð og Noregur áttust við. Liðin skiptust á að skora og munurinn varð aldei meiri en tvö mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningshebergja munaði einmitt tveimur mörkum á liðunum, en þær norsku voru yfir, 14-12. Norska liðið hafði svo yfirhöndina lengi vel í seinni hálfleik og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 21-17. Þá tóku þær sænsku við og skoruðu fimm mörk í röð, og allt í einu höfðu þær tekið forystuna. Norsku stelpurnar náðu þó forystunni á ný og leiddu með tveimur mörkum undir lok leiskins. Sænska liðið gafst þó ekki upp og tryggði sér jafntefli með því að skora seinustu tvö mörk leiksins. Lokatölur urðu 30-30, en Noregur er nú í öðru sæti riðilsins með sjö stig líkt og Holland sem trónir á toppnum. Svíar koma þar á eftir í þriðja sæti með einu stigi minna. Þá vann Pólland sinn fyrsta sigur í milliriðlinum er liðið mætti Slóveníu. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik höfðu þær pólsku yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og það var ekki fyrr en undir lokin sem slóvenska liðið minnkaði muninn niður í eitt mark. Lokatölur urðu 27-26, en Pólverjar sitja nú í fimmta og næst neðsta sæti riðilsins með tvö stig, stigi á eftir Slóvenum sem sitja í fjórða sæti. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Mikið jafnræði var frá upphafi til enda þegar Svíþjóð og Noregur áttust við. Liðin skiptust á að skora og munurinn varð aldei meiri en tvö mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningshebergja munaði einmitt tveimur mörkum á liðunum, en þær norsku voru yfir, 14-12. Norska liðið hafði svo yfirhöndina lengi vel í seinni hálfleik og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 21-17. Þá tóku þær sænsku við og skoruðu fimm mörk í röð, og allt í einu höfðu þær tekið forystuna. Norsku stelpurnar náðu þó forystunni á ný og leiddu með tveimur mörkum undir lok leiskins. Sænska liðið gafst þó ekki upp og tryggði sér jafntefli með því að skora seinustu tvö mörk leiksins. Lokatölur urðu 30-30, en Noregur er nú í öðru sæti riðilsins með sjö stig líkt og Holland sem trónir á toppnum. Svíar koma þar á eftir í þriðja sæti með einu stigi minna. Þá vann Pólland sinn fyrsta sigur í milliriðlinum er liðið mætti Slóveníu. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik höfðu þær pólsku yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og það var ekki fyrr en undir lokin sem slóvenska liðið minnkaði muninn niður í eitt mark. Lokatölur urðu 27-26, en Pólverjar sitja nú í fimmta og næst neðsta sæti riðilsins með tvö stig, stigi á eftir Slóvenum sem sitja í fjórða sæti.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira