Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:35 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, segir að fyrir leik hefði hann tekið stigið, en úr því sem komið var vildi hann vinna. Vísir/Hulda Margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. „Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
„Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56