Smitten vex með Lísu Rán Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2021 16:47 Lísa Ran er nýr liðsmaður Smitten. Smitten er stefnumótaforrit fyrir þá sem vilja njóta þess og hafa gaman af því að vera einhleyp, segir í tilkynningu. Aðsend Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. „Fyrsti dagurinn var heldur óhefðbundinn, en hann byrjaði á Keflavíkurflugvelli, þar sem ferðinni var heitið til Danmerkur í notendaprófanir. Lísa gengur inn í stöðu verkefna- og vörustjóra og mun vinna náið með stjórnendum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Smitten. Lísa er með BS gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík en einnig starfar hún við Háskólann sem aðstoðarkennari í áföngunum Rekstur og stjórnun og Sjálfbærni. „Lísa er vel kunnug þegar kemur að sprotasenunni en hún gegndi stöðu Formanns nýsköpunar- og frumkvöðlanefndar HR sem kom m.a. að stofnun frumkvöðlasetursins SERES og var í verkefnastjórn Gulleggsins,“ segir í tilkynningunni. „Framundan er mikil og skemmtileg vinna við að skala Smitten á erlenda markaði. Lísa gefur okkur byr undir báða vængi, enda reynslumikil, drífandi og kraftmikil! Við teljum okkur mjög heppin að hafa fengið hana með okkur í lið, sérstaklega á þessum tímapunkti þar sem við erum byrjuð að vaxa talsvert í Danmörku,“ segir Davíð Örn, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var heldur óhefðbundinn, en hann byrjaði á Keflavíkurflugvelli, þar sem ferðinni var heitið til Danmerkur í notendaprófanir. Lísa gengur inn í stöðu verkefna- og vörustjóra og mun vinna náið með stjórnendum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Smitten. Lísa er með BS gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík en einnig starfar hún við Háskólann sem aðstoðarkennari í áföngunum Rekstur og stjórnun og Sjálfbærni. „Lísa er vel kunnug þegar kemur að sprotasenunni en hún gegndi stöðu Formanns nýsköpunar- og frumkvöðlanefndar HR sem kom m.a. að stofnun frumkvöðlasetursins SERES og var í verkefnastjórn Gulleggsins,“ segir í tilkynningunni. „Framundan er mikil og skemmtileg vinna við að skala Smitten á erlenda markaði. Lísa gefur okkur byr undir báða vængi, enda reynslumikil, drífandi og kraftmikil! Við teljum okkur mjög heppin að hafa fengið hana með okkur í lið, sérstaklega á þessum tímapunkti þar sem við erum byrjuð að vaxa talsvert í Danmörku,“ segir Davíð Örn, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten.
Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39
Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34