Atvinnurekendur í New York skikkaðir til að krefjast bólusetningar starfsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 07:56 Það eru ekki allir á eitt sáttir um bólusetningarskylduna. epa/Justin Lane Borgaryfirvöld í New York hafa ákveðið að allir atvinnurekendur í borginni verði að krefjast þess að starfsmenn þeirra þiggi bólusetningu og séu bólusettir frá og með 27. desember næstkomandi. Bólusetningarkröfur eru óvíða jafn strangar og í New York en þar hafa starfsmenn borgarinnar þegar verið skikkaðir til að þiggja bólusetningu. Mörg ríki gera einhverja kröfu um bólusetningar ákveðinna starfsmanna, til að mynda í heilbrigðisþjónustu en bólusetningaskylda starfsmanna einkafyrirtækja er mun fátíðari og umdeildari. Stjórn Joe Biden Bandaríkjaforseta hafði freistað þess að koma á bólusetningaskyldu starfsmanna allra fyrirtækja með fleiri en 100 starfsmenn en þær fyrirætlanir hafa verið stöðvaðar af dómstólum, að minnsta kosti um sinn. Bill De Blasio, borgarstjóri New York-borgar, segist hins vegar gera ráð fyrir að nýju reglurnar í borginni muni standast áhlaup fyrir dómstólum en þær munu ná til 184.000 fyrirtækja í borginni. Til viðbótar við ofangreindar breytingar stendur til að krefjast þess af öllum 12 ára og eldri að þeir framvísi sönnun um að þeir séu fullbólusettir áður en þeir fá að snæða innandyra á veitingastöðum og sækja sýningar. Þá verða foreldrar barna á aldrinum 5 til 11 ára að sýna fram á að þau hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira
Bólusetningarkröfur eru óvíða jafn strangar og í New York en þar hafa starfsmenn borgarinnar þegar verið skikkaðir til að þiggja bólusetningu. Mörg ríki gera einhverja kröfu um bólusetningar ákveðinna starfsmanna, til að mynda í heilbrigðisþjónustu en bólusetningaskylda starfsmanna einkafyrirtækja er mun fátíðari og umdeildari. Stjórn Joe Biden Bandaríkjaforseta hafði freistað þess að koma á bólusetningaskyldu starfsmanna allra fyrirtækja með fleiri en 100 starfsmenn en þær fyrirætlanir hafa verið stöðvaðar af dómstólum, að minnsta kosti um sinn. Bill De Blasio, borgarstjóri New York-borgar, segist hins vegar gera ráð fyrir að nýju reglurnar í borginni muni standast áhlaup fyrir dómstólum en þær munu ná til 184.000 fyrirtækja í borginni. Til viðbótar við ofangreindar breytingar stendur til að krefjast þess af öllum 12 ára og eldri að þeir framvísi sönnun um að þeir séu fullbólusettir áður en þeir fá að snæða innandyra á veitingastöðum og sækja sýningar. Þá verða foreldrar barna á aldrinum 5 til 11 ára að sýna fram á að þau hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira