Bubbatal, kvenlegri Miðflokkur og besta kosningaauglýsingin Snorri Másson skrifar 7. desember 2021 07:01 Heimilisstörfin, trukkadráttur og hakkát - hvernig sækir maður fylgi? Farið er yfir kosningabaráttuna í nýjum annál. Vísir Lýðræðisveislan bar nafn með rentu í sumar og haust og raunar alveg frá áramótum, þegar frambjóðendur börðust um hylli kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Kosningabaráttan skall á af fullum þunga síðsumars og lauk svo með langri nótt. En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember. Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.
Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26