Nota Moderna jafn mikið og Pfizer í örvunarbólusetningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 10:01 Bóluefni Moderna er notað jafn mikið og bóluefni Pfizer hér á landi. AP/Hans Pennink Bóluefni Moderna gegn Covid-19 er notað jafn mikið í örvunarbólusetningum hér á landi og bóluefni Pfizer/BioNTech. Efnið er þó ekki notað við örvunarbólusetningu karlmanna fjörutíu ára og yngri. Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira