Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 11:01 Frida Karlsson vann glæsilegan sigur en lenti síðan í mjög óvenjulegu atviki strax á eftir. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Skíðaíþróttir Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira