„Afganska stúlkan“ með grænu augun flytur til Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 12:37 Myndin sem tekin var Sharbatt Gulla árið 1984 vakti gífurlega athygli. Seinni myndin var tekin í forsetahöll Afganistans árið 2016. AP Mynd af Sharbat Gulla í flóttamannabúðum í Pakistan fór eins og eldur í sinu um heiminn. Gulla var líklega tólf ára gömul þegar ljósmyndarinnar Steve McCurry tók myndina árið 1984 og hún rataði á forsíðu National Geographic í júní 1985. Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni. Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira