Dagskráin í dag: Golf, amerískur fótbolti, rafíþróttir og Evrópukeppnir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 06:02 Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Getty Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar á þessum fína föstudegi og það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:00 áður en Haukar taka á móti Tarbes GB í Evrópukeppninni í kvennakörfu klukkan 19:20. Klukkan 21:30 er svo leikur Dallas Cowboys og Las Vegar Raiders á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17:35 mætir Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn í heimsókn til Gíbraltar þar sem Lincoln Red Imps bíða þeirra í Sambandsdeild Evrópu áður en Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni klukkan 19:50. NFL-deildin í amerískum fótbolta leiðir okkur svo inn í nóttina þegar New Orleans Saints og Buffalo Bills eigast við klukkan 01:20. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:35 eigar Lokomotiv Moskva og Lazio við í Evrópudeildinni áður en Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt taka á móti Sofia í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Golfið fær að troða sér með Evrópuleikjunum í fótbolta, en klukkan 10:00 hefst útsending frá Joburg Open. Seinni partinn eru svo tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá, annars vegar viðureign Leverkusen og Celtic klukkan 17:35, og hinsvegar viðureign Rangers og Sparta Prag klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Andalucia Costa del Sol Open de Espana Femenino er á dagksrá klukkan 13:30 á Stöð 2 Golf, en það er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Steindi Jr. og félagar fylgja okkur inn í nóttina þar sem þeir spila ýmsa tölvuleiki og væta kverkarnar um leið. Rauðvín og klakar er á dagskrá klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 17:00 áður en Haukar taka á móti Tarbes GB í Evrópukeppninni í kvennakörfu klukkan 19:20. Klukkan 21:30 er svo leikur Dallas Cowboys og Las Vegar Raiders á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17:35 mætir Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn í heimsókn til Gíbraltar þar sem Lincoln Red Imps bíða þeirra í Sambandsdeild Evrópu áður en Leicester tekur á móti Legia Varsjá í Evrópudeildinni klukkan 19:50. NFL-deildin í amerískum fótbolta leiðir okkur svo inn í nóttina þegar New Orleans Saints og Buffalo Bills eigast við klukkan 01:20. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:35 eigar Lokomotiv Moskva og Lazio við í Evrópudeildinni áður en Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt taka á móti Sofia í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Golfið fær að troða sér með Evrópuleikjunum í fótbolta, en klukkan 10:00 hefst útsending frá Joburg Open. Seinni partinn eru svo tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá, annars vegar viðureign Leverkusen og Celtic klukkan 17:35, og hinsvegar viðureign Rangers og Sparta Prag klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Andalucia Costa del Sol Open de Espana Femenino er á dagksrá klukkan 13:30 á Stöð 2 Golf, en það er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Steindi Jr. og félagar fylgja okkur inn í nóttina þar sem þeir spila ýmsa tölvuleiki og væta kverkarnar um leið. Rauðvín og klakar er á dagskrá klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira