Baguette með skinku og osti komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 15:15 Ferðafólk getur nú gætt sér aftur á dýrindis skinku og osta baguette um borð í flugvélum Icelandair. Vísir Eftir þriggja ára hlé er baguette með skinku og osti loks komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair. Þreyttir ferðalangar geta því glaðst að nýju og notið þessa sívinsæla réttar þegar þeir eru á ferðalagi með flugfélaginu. Íslenskt Twitter-samfélag fór nærri á hliðina fyrir rúmum þremur árum síðan þegar það var tilkynnt að baguette með skinku og osti yrði ekki lengur fáanlegt í flugvélum Icelandair. Það er augljóst að afleiðingarnar þessarar ákvörðunar eru gífurlega alvarlegar fyrir félagið. pic.twitter.com/uX89Ke0h0X— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) July 15, 2018 Baguette-ið er nú komið aftur á seðilinn í allri sinni dýrð og geta viðskiptavinir flugfélagsins glaðst yfir því. Byrjað var að bera samlokuna fram í flugvélum í morgun. hvar er undirskriftalistinn? grínlaust kaupi þetta ALLTAF á heimleiðinni...— Valþór (@valthor) June 26, 2018 Einar Þór Einarsson, sem er yfir flugeldhúsinu hjá Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að tekin hafi verið ákvörðun um að bæta þessum vinsæla rétti aftur á matseðilinn vegna hvatningu viðskiptavina. „Þetta var eitt það vinsælasta í flugunum þannig að þetta er fagnaðarefni hjá flugþjónunum að þetta sé komið aftur,“ segir Einar. Einá sem ég borðaði í flugi með þeim. Fyrir utan kannski pringles.— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) June 26, 2018 „Við erum í raun bara að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar eru að kalla eftir, þeir söknuðu baguette-sins mikið. Við fundum fyrir mikilli hvatningu,“ segir Einar. Matseðillinn tekur reglulega breytingum. Auk baguett-sins er hægt að fá samloku dagsins, hafragraut, pizzu, tapas box og íslenska kjötsúpu, auk vegan-útgáfu súpunnar, í flugvélum Icelandair. Icelandair Matur Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Íslenskt Twitter-samfélag fór nærri á hliðina fyrir rúmum þremur árum síðan þegar það var tilkynnt að baguette með skinku og osti yrði ekki lengur fáanlegt í flugvélum Icelandair. Það er augljóst að afleiðingarnar þessarar ákvörðunar eru gífurlega alvarlegar fyrir félagið. pic.twitter.com/uX89Ke0h0X— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) July 15, 2018 Baguette-ið er nú komið aftur á seðilinn í allri sinni dýrð og geta viðskiptavinir flugfélagsins glaðst yfir því. Byrjað var að bera samlokuna fram í flugvélum í morgun. hvar er undirskriftalistinn? grínlaust kaupi þetta ALLTAF á heimleiðinni...— Valþór (@valthor) June 26, 2018 Einar Þór Einarsson, sem er yfir flugeldhúsinu hjá Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að tekin hafi verið ákvörðun um að bæta þessum vinsæla rétti aftur á matseðilinn vegna hvatningu viðskiptavina. „Þetta var eitt það vinsælasta í flugunum þannig að þetta er fagnaðarefni hjá flugþjónunum að þetta sé komið aftur,“ segir Einar. Einá sem ég borðaði í flugi með þeim. Fyrir utan kannski pringles.— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) June 26, 2018 „Við erum í raun bara að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar eru að kalla eftir, þeir söknuðu baguette-sins mikið. Við fundum fyrir mikilli hvatningu,“ segir Einar. Matseðillinn tekur reglulega breytingum. Auk baguett-sins er hægt að fá samloku dagsins, hafragraut, pizzu, tapas box og íslenska kjötsúpu, auk vegan-útgáfu súpunnar, í flugvélum Icelandair.
Icelandair Matur Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira