Dæmdur morðingi Meredith Kercher laus allra mála Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 15:03 Rudy Guede í dómsal árið 2009. Vísir/EPA Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á Meredith Kercher, 21 árs gömlum breskum skiptinema, er nú laus allra mála eftir að hafa afplánað þrettán ár af sextán ára fangelsisdómi. Morðið vakti heimsathygli en Amanda Knox, sambýliskona Kercher, og kærasti hennar sátu í fangelsi í fjögur ár áður en þau voru sýknuð. Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar. Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar.
Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30
Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57