Sprengisandur: Efnahagsmálin, kynferðisofbeldi, salan á Mílu og átökin á landamærum Hvíta-Rússlands Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2021 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrstu gestir Kristjáns í dag eru þau Friðrik Jónsson, formaður BHM, Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs og Kristrún Frostadóttir, alþingiskona Samfylkingarinnar. Þau ætla að rýna í efnahagsmálin, ræða verðbólgu, vexti og hagvaxtaraukann. Þá verður rætt við Halldóru Þorsteinsdóttur, héraðsdómara og lektor við lagadeild HR, og sérfræðing í fjölmiðlarétti. Rætt verður um tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og sakamálaréttarfar og lykilhugtakið „saklaus uns sekt er sönnuð,“ verður kannað. Komið verður sérstaklega inn á sönnunarbyrði ákæruvaldsins í þessum málum. Næst mæta Óli Björn Kárason, Hanna Katrín Friðriksson og Oddný Harðardóttir alþingismenn. Þau munu ræða söluna á Mílu og fleiri mál. Síðast mætir dr. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem sérhæfir sig í málum Austur-Evrópu. Þar verða átökin á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands til umræðu en þar hafa mikil átök geisað. Ástandið hefur víða áhrif á önnur óskyld mál, til að mynda orkuframboð og orkuverð í Evrópu. Sprengisandur Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Fyrstu gestir Kristjáns í dag eru þau Friðrik Jónsson, formaður BHM, Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs og Kristrún Frostadóttir, alþingiskona Samfylkingarinnar. Þau ætla að rýna í efnahagsmálin, ræða verðbólgu, vexti og hagvaxtaraukann. Þá verður rætt við Halldóru Þorsteinsdóttur, héraðsdómara og lektor við lagadeild HR, og sérfræðing í fjölmiðlarétti. Rætt verður um tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og sakamálaréttarfar og lykilhugtakið „saklaus uns sekt er sönnuð,“ verður kannað. Komið verður sérstaklega inn á sönnunarbyrði ákæruvaldsins í þessum málum. Næst mæta Óli Björn Kárason, Hanna Katrín Friðriksson og Oddný Harðardóttir alþingismenn. Þau munu ræða söluna á Mílu og fleiri mál. Síðast mætir dr. Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem sérhæfir sig í málum Austur-Evrópu. Þar verða átökin á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands til umræðu en þar hafa mikil átök geisað. Ástandið hefur víða áhrif á önnur óskyld mál, til að mynda orkuframboð og orkuverð í Evrópu.
Sprengisandur Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?