Upphitun fyrir stórleikinn og næstu umferð: „Krefjandi fyrir dómarana“ Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2021 13:00 Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í sumar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Hart var tekist á og hart verður tekist á í kvöld. vísir/Hulda Margrét Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu að vanda vel upp fyrir komandi leiki í Olís-deild karla í handbolta og skoðuðu sérstaklega risaleik kvöldsins á milli Hauka og Vals. Haukar eru á toppi deildarinnar með 13 stig eftir átta leiki en Íslandsmeistarar Vals eiga leik til góða og geta auk þess komist á toppinn með sigri í kvöld. „Það verður hart tekist á. Það verður krefjandi fyrir dómarana að finna línu í þessum leik þar sem leikurinn fær að flæða en samt ekki þannig að það verði 30 tveggja mínútna brottvísanir,“ segir Ásgeir en upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Upphitun fyrir stórleik á Hlíðarenda og 9. umferð Björgvin Páll Gústavsson mætir sínum gömlu félögum í Haukum en hann hefur farið á kostum með Val það sem af er leiktíð: „Þetta verður mjög athyglisvert. Sagan í kringum þetta allt, þar sem hann var búinn að skrifa undir hjá Val um jólin í fyrra en spilaði svo við Valsarana í úrslitaeinvíginu í sumar… þetta er mjög sérstakt og það verður gaman að sjá hvernig stemmdur hann mætir til leiks og hvort að hann man ennþá alla uppáhaldsstaði Haukanna til að skjóta á,“ segir Ásgeir. Skarð er fyrir skildi hjá Valsmönnum að ofan á fyrri forföll bætist að þeir verða án Agnars Smára Jónssonar í sóknarleiknum og Einars Þorsteins Ólafssonar í varnarleiknum. Ásgeir tippaði á tveggja marka sigur Hauka. Fleiri afar athyglisverðir leikir eru á dagskrá í 9. umferð deildarinnar sem leikin er á laugardag, sunnudag og mánudag. Fjallað er um þá alla í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar hér að ofan. Fimmtudagur 19.30 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) Laugardagur 16.00 HK – Stjarnan Sunnudagur 14.00 ÍBV – Selfoss (Stöð 2 Sport) 16.00 KA – Haukar (Stöð 2 Sport) 18.00 Víkingur – Grótta 18.00 FH – Fram Mánudagur 19.00 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Haukar eru á toppi deildarinnar með 13 stig eftir átta leiki en Íslandsmeistarar Vals eiga leik til góða og geta auk þess komist á toppinn með sigri í kvöld. „Það verður hart tekist á. Það verður krefjandi fyrir dómarana að finna línu í þessum leik þar sem leikurinn fær að flæða en samt ekki þannig að það verði 30 tveggja mínútna brottvísanir,“ segir Ásgeir en upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Upphitun fyrir stórleik á Hlíðarenda og 9. umferð Björgvin Páll Gústavsson mætir sínum gömlu félögum í Haukum en hann hefur farið á kostum með Val það sem af er leiktíð: „Þetta verður mjög athyglisvert. Sagan í kringum þetta allt, þar sem hann var búinn að skrifa undir hjá Val um jólin í fyrra en spilaði svo við Valsarana í úrslitaeinvíginu í sumar… þetta er mjög sérstakt og það verður gaman að sjá hvernig stemmdur hann mætir til leiks og hvort að hann man ennþá alla uppáhaldsstaði Haukanna til að skjóta á,“ segir Ásgeir. Skarð er fyrir skildi hjá Valsmönnum að ofan á fyrri forföll bætist að þeir verða án Agnars Smára Jónssonar í sóknarleiknum og Einars Þorsteins Ólafssonar í varnarleiknum. Ásgeir tippaði á tveggja marka sigur Hauka. Fleiri afar athyglisverðir leikir eru á dagskrá í 9. umferð deildarinnar sem leikin er á laugardag, sunnudag og mánudag. Fjallað er um þá alla í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar hér að ofan. Fimmtudagur 19.30 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) Laugardagur 16.00 HK – Stjarnan Sunnudagur 14.00 ÍBV – Selfoss (Stöð 2 Sport) 16.00 KA – Haukar (Stöð 2 Sport) 18.00 Víkingur – Grótta 18.00 FH – Fram Mánudagur 19.00 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fimmtudagur 19.30 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) Laugardagur 16.00 HK – Stjarnan Sunnudagur 14.00 ÍBV – Selfoss (Stöð 2 Sport) 16.00 KA – Haukar (Stöð 2 Sport) 18.00 Víkingur – Grótta 18.00 FH – Fram Mánudagur 19.00 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira