Grímunotkun meira en helmingar líkurnar á smiti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2021 10:46 Grímurnar gagnast enn og ekki síst þar sem fáir hafa verið bólusettir. Getty/Dipendra Rokka Grímunotkun er áhrifamesta lýðheilsuráðstöfunin sem gripið hefur verið til í þeim tilgangi að takmarka dreifingu kórónuveirunnar. Þetta eru niðurstöður samantektar vísindamanna á meira en 30 rannsóknum víðsvegar í heiminum. Samkvæmt samantektinni dregur grímunotkun úr tíðni nýrra smita sem nemur 53 prósentum. Fjarlægðarmörk, sem víðast hvar hafa verið tveir metrar, fækka smitum um 25 prósent og handþvottur um 53 prósent en síðastnefnda tölfræðin þykir ekki marktæk vegna þess hversu fáar rannsóknir tóku til handþvottar. Ekki var hægt að komast að niðurstöðu um aðrar aðgerðir á borð við sóttkví, einangrun, útgöngubann og lokun landamæra, skóla og vinnustaða vegna þess hversu ólíkar þær rannsóknir voru sem náðu til þeirra aðgerða. Samantektin var birt í British Medical Journal en þar sagði meðal annars að niðurstöðurnar bentu til mikilvægi þess að viðhafa áfram grímuskyldu, fjarlægðarmörk og handþvott samhliða því að þjóðir væru bólusettar. Bólusetningarnar væru áhrifaríkar en ekki 100 prósent vörn. 250 milljón manns hafa nú smitast af Covid-19 á heimsvísu og á hverjum þremur mánuðum greinast 50 milljónir með kórónuveiruna, SARS-CoV-2. Þúsundir deyja á degi hverjum. Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira
Samkvæmt samantektinni dregur grímunotkun úr tíðni nýrra smita sem nemur 53 prósentum. Fjarlægðarmörk, sem víðast hvar hafa verið tveir metrar, fækka smitum um 25 prósent og handþvottur um 53 prósent en síðastnefnda tölfræðin þykir ekki marktæk vegna þess hversu fáar rannsóknir tóku til handþvottar. Ekki var hægt að komast að niðurstöðu um aðrar aðgerðir á borð við sóttkví, einangrun, útgöngubann og lokun landamæra, skóla og vinnustaða vegna þess hversu ólíkar þær rannsóknir voru sem náðu til þeirra aðgerða. Samantektin var birt í British Medical Journal en þar sagði meðal annars að niðurstöðurnar bentu til mikilvægi þess að viðhafa áfram grímuskyldu, fjarlægðarmörk og handþvott samhliða því að þjóðir væru bólusettar. Bólusetningarnar væru áhrifaríkar en ekki 100 prósent vörn. 250 milljón manns hafa nú smitast af Covid-19 á heimsvísu og á hverjum þremur mánuðum greinast 50 milljónir með kórónuveiruna, SARS-CoV-2. Þúsundir deyja á degi hverjum. Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira