Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 21:30 Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham í öruggum 4-0 sigri í kvöld. Getty/Warren Little Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. Dagný var í byrjunarliði West Ham og spilaði allan leikinn að því virðist sem framherji í 5-3-2 leikkerfi liðsins. Eftir nokkuð jafnan leik framan varð Louise Quinn fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem kom West Ham yfir. Skömmu síðar tvöfaldaði Claudia Walker forystuna og staðan 2-0 West Ham í vil er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Lucy Parker kom West Ham í 3-0 á 74. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Katerina Svitkova fjórða mark gestanna og staðan orðin 4-0. Reyndust það lokatölur leiksins. A convincing win in the #ContiCup! #BCIWHU (0-4) pic.twitter.com/FiO8HtX55J— West Ham United Women (@westhamwomen) November 17, 2021 Victoria Losada kom Manchester City yfir snemma leiks gegn Man United en Ivana Fuso jafnaði metin fyrir Man Utd eftir hálftíma leik. Staðan var enn 1-1 í hálfleik. Það var svo á 82. mínútu leiksins sem Ona Batlle skoraði sigurmark leiksins, staðan orðin 2-1 Man United í vil og það reyndust lokatölur leiksins. The feeling when you score a Manchester derby winner! #MUWomen | #ContiCup pic.twitter.com/qoYFOGKnxR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 17, 2021 María Þórisdóttir lék allan leikinn í hjarta varnar Man Utd og nældi sér í gult spjald á 82. mínútu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Dagný var í byrjunarliði West Ham og spilaði allan leikinn að því virðist sem framherji í 5-3-2 leikkerfi liðsins. Eftir nokkuð jafnan leik framan varð Louise Quinn fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem kom West Ham yfir. Skömmu síðar tvöfaldaði Claudia Walker forystuna og staðan 2-0 West Ham í vil er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Lucy Parker kom West Ham í 3-0 á 74. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Katerina Svitkova fjórða mark gestanna og staðan orðin 4-0. Reyndust það lokatölur leiksins. A convincing win in the #ContiCup! #BCIWHU (0-4) pic.twitter.com/FiO8HtX55J— West Ham United Women (@westhamwomen) November 17, 2021 Victoria Losada kom Manchester City yfir snemma leiks gegn Man United en Ivana Fuso jafnaði metin fyrir Man Utd eftir hálftíma leik. Staðan var enn 1-1 í hálfleik. Það var svo á 82. mínútu leiksins sem Ona Batlle skoraði sigurmark leiksins, staðan orðin 2-1 Man United í vil og það reyndust lokatölur leiksins. The feeling when you score a Manchester derby winner! #MUWomen | #ContiCup pic.twitter.com/qoYFOGKnxR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 17, 2021 María Þórisdóttir lék allan leikinn í hjarta varnar Man Utd og nældi sér í gult spjald á 82. mínútu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira