„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 14:00 Leonharð Þorgeir Harðarson hefur verið að spila vel með FH-liðinu að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. Leonharð Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sannfærandi sjö marka sigri FH-liðsins, 33-26. Eins og oft áður fékk Seinni bylgjan mann leiksins í viðtal í beinni í upphafi þáttarins og fékk hann til að fara yfir leikinn með Stefáni Árna Pálssyni og sérfræðingunum. „Leó hvernig líður þér eftir leikinn,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Bara rosalega vel. Ógeðslega þreyttur en líður vel,“ sagði Leonharð Þorgeir Harðarson. „Þú ert að koma inn í þetta lið og ert búinn að planta Gytis á bekkinn. Þú hlýtur að vera ánægður með það,“ spurði Stefán. „Hann meiddist bara og þá þurfti maður að fylla upp í stöðuna á meðan. Ég er búinn að vera að spila ágætlega síðan þá,“ sagði Leonharð. Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, vildi þó ganga miklu lengra. „Hefur þú ekki svolítið bara verið breytingin á liðinu,“ spurði Bjarni en hélt áfram: „Mér hefur fundist FH-liðið miklu betra með betra flæði og tempó. Er það ekki akkúrat það sem þú kemur með inn að borðinu,“ spurði Bjarni. „Jú þannig séð. Ég er allt öðruvísi leikmaður en Gytis. Ég er minni og hraðari og kem kannski með meira flot á boltann og bý til aðrar stöður. Það er hægt að segja það en ég veit ekki endilega hvort ég geri liðið betra,“ sagði Leonharð hógvær. „Það er alla vega skemmtilegra að horfa á leikina,“ sagði Bjarni. FH-liðið hefur líka unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og sá fimmti endaði með jafntefli á móti meisturum Vals. Það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan og þegar Leonharð fór yfir svipmyndir úr leiknum með sérfræðingunum. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Leonharð eftir góða frammistöðu á móti Stjörnunni Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Leonharð Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sannfærandi sjö marka sigri FH-liðsins, 33-26. Eins og oft áður fékk Seinni bylgjan mann leiksins í viðtal í beinni í upphafi þáttarins og fékk hann til að fara yfir leikinn með Stefáni Árna Pálssyni og sérfræðingunum. „Leó hvernig líður þér eftir leikinn,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Bara rosalega vel. Ógeðslega þreyttur en líður vel,“ sagði Leonharð Þorgeir Harðarson. „Þú ert að koma inn í þetta lið og ert búinn að planta Gytis á bekkinn. Þú hlýtur að vera ánægður með það,“ spurði Stefán. „Hann meiddist bara og þá þurfti maður að fylla upp í stöðuna á meðan. Ég er búinn að vera að spila ágætlega síðan þá,“ sagði Leonharð. Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, vildi þó ganga miklu lengra. „Hefur þú ekki svolítið bara verið breytingin á liðinu,“ spurði Bjarni en hélt áfram: „Mér hefur fundist FH-liðið miklu betra með betra flæði og tempó. Er það ekki akkúrat það sem þú kemur með inn að borðinu,“ spurði Bjarni. „Jú þannig séð. Ég er allt öðruvísi leikmaður en Gytis. Ég er minni og hraðari og kem kannski með meira flot á boltann og bý til aðrar stöður. Það er hægt að segja það en ég veit ekki endilega hvort ég geri liðið betra,“ sagði Leonharð hógvær. „Það er alla vega skemmtilegra að horfa á leikina,“ sagði Bjarni. FH-liðið hefur líka unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og sá fimmti endaði með jafntefli á móti meisturum Vals. Það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan og þegar Leonharð fór yfir svipmyndir úr leiknum með sérfræðingunum. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Leonharð eftir góða frammistöðu á móti Stjörnunni
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira