Sautján ára stelpa með þrefalda tíu í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2021 13:00 Elín Klara Þorkelsdóttir er fædd árið 2004 en er þegar farinn að spila stórt hlutverk hjá Haukaliðinu í Olís deildinni. Vísir/Hulda Margrét Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir átti frábæran leik þegar Haukaliðið vann sannfærandi níu marka sigur á Stjörnunni í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta um helgina. Haukakonur höfðu tapað þremur leikjum í röð og þurftu því virkilega á sigri að halda til að rjúfa þá taphrinu. Hin sautján ára gamla Elín Klara gerði heldur betur sitt á báðum endum vallarins. Elín Klara náði því afreki að fá þrefalda tíu fyrir frammistöðu sína. Hún fékk tíu fyrir sóknarleikinn, tíu fyrir varnarleikinn og tíu af tíu mögulegum fyrir heildarframmistöðu sína. Elín Klara skoraði níu mörk úr tíu skotum í leiknum en ekkert þeirra kom af vítalínunni. Hún skapaði einnig fjögur færi fyrir liðsfélaga síns, gaf tvær stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Elín gaf tóninn í upphafi leiks en hún skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu þegar Haukarnir komust í 3-0. Eftir þessa byrjun var ljóst að Haukastelpurnar voru mættar í Mýrina til að sækja bæði stigin. Þegar kom að varnarleiknum þá var hún með ellefu löglegar stöðvanir og tvo stolna bolta. HBStatz tölfræði gaf henni umrædda þrefalda tíu fyrir þessar flottu tölur. Elín Klara sprakk út í þessum leik en hún hafði skorað fjórtán mörk samanlagt í fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira
Haukakonur höfðu tapað þremur leikjum í röð og þurftu því virkilega á sigri að halda til að rjúfa þá taphrinu. Hin sautján ára gamla Elín Klara gerði heldur betur sitt á báðum endum vallarins. Elín Klara náði því afreki að fá þrefalda tíu fyrir frammistöðu sína. Hún fékk tíu fyrir sóknarleikinn, tíu fyrir varnarleikinn og tíu af tíu mögulegum fyrir heildarframmistöðu sína. Elín Klara skoraði níu mörk úr tíu skotum í leiknum en ekkert þeirra kom af vítalínunni. Hún skapaði einnig fjögur færi fyrir liðsfélaga síns, gaf tvær stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Elín gaf tóninn í upphafi leiks en hún skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu þegar Haukarnir komust í 3-0. Eftir þessa byrjun var ljóst að Haukastelpurnar voru mættar í Mýrina til að sækja bæði stigin. Þegar kom að varnarleiknum þá var hún með ellefu löglegar stöðvanir og tvo stolna bolta. HBStatz tölfræði gaf henni umrædda þrefalda tíu fyrir þessar flottu tölur. Elín Klara sprakk út í þessum leik en hún hafði skorað fjórtán mörk samanlagt í fyrstu sex leikjum sínum í vetur.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira