Ákveðið var að loka versluninni á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir. Tveir voru handteknir vegna málsins og vistaðir í fangaklefa.
Þolendur voru fluttir á bráðamóttöku með sjúkrabíl en eru ekki lífshættulega slasaðir. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.
Fréttin hefur verið uppfærð.