Tíu nýliðar í landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2021 11:28 Rakel Sara Elvarsdóttir þreytir frumraun sína með landsliðinu seinna í þessum mánuði. vísir/Hulda Margrét Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland tekur þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25.-27. nóvember. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Sara Sif Helgadóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir. Íslenska liðið æfir saman hér á landi 21. nóvember og fer til Tékklands daginn eftir. Þeir fimm leikmenn KA/Þórs sem eru í landsliðinu koma til móts við íslenska hópinn í Tékklandi en Íslands- og bikarmeistararnir leika í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir landsleikina. Leikmennirnir sem leika erlendis koma einnig til móts við íslenska hópinn á þriðjudaginn. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Íslenski handboltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Ísland tekur þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25.-27. nóvember. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Sara Sif Helgadóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir. Íslenska liðið æfir saman hér á landi 21. nóvember og fer til Tékklands daginn eftir. Þeir fimm leikmenn KA/Þórs sem eru í landsliðinu koma til móts við íslenska hópinn í Tékklandi en Íslands- og bikarmeistararnir leika í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir landsleikina. Leikmennirnir sem leika erlendis koma einnig til móts við íslenska hópinn á þriðjudaginn. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)
Íslenski handboltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira