Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2021 10:31 Sigmar Guðmundsson er kominn inn á þing fyrir Viðreisn. Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í morgunkaffi til Sigmars Guðmundssonar á fallegt heimili hans og Júlíönu Einarsdóttur í Hlíðunum. Sigmar vaknar vanalega eldsnemma morguns. „Ég byrjaði á RÚV árið 1998 og svo allt í einu gerðist það í vor að mér stóð til boða að söðla um. Ég var búinn að gera rosalega margt af því sem hægt er að gera í útvarpi og sjónvarpi, búinn að stýra allskonar sjónvarpsþáttum, útvarpsþáttum, skemmtiþáttum, viðtalsþáttum vísindaþáttum og spurningaþáttum. Ég var búinn að gera mjög mikið. Mér fannst ég á þessum tíma í stöðunni, ætla ég að vera á Ríkisútvarpinu út ævina eða langar mig að prófa eitthvað nýtt,“ segir Sigmar. „Ég hafði aldrei velt því fyrir mér að fara í pólitík. Ég hafði alltaf haft mikinn áhuga á pólitík en svo bauðst mér þetta, fékk bara fyrirspurn frá uppstillingarnefnd hjá Viðreisn. Það er hrikalega gaman að vinna á fjölmiðli og þetta var því spurningin á ég að sleppa því og prófa hitt. Svo er þetta mikil óvissa, nærðu inn á þing? Það var ein spurningin.“ Eins og áður segir var Sigmar lengi á RÚV og meðal annars lengi í Kastljósinu. Hann segist hafa orðið vanur að fá yfir sig töluverða gagnrýni í því starfi. „En sú gagnrýni er ekki eins óvægin og í pólitíkinni. Það er bara eitthvað af þessu sem maður tók inn í jöfnuna og ég kvíði því ekkert. Það er bara partur af þessu en mér finnst reyndar stundum umræðan á netinu vera aðeins of.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Viðreisn Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í morgunkaffi til Sigmars Guðmundssonar á fallegt heimili hans og Júlíönu Einarsdóttur í Hlíðunum. Sigmar vaknar vanalega eldsnemma morguns. „Ég byrjaði á RÚV árið 1998 og svo allt í einu gerðist það í vor að mér stóð til boða að söðla um. Ég var búinn að gera rosalega margt af því sem hægt er að gera í útvarpi og sjónvarpi, búinn að stýra allskonar sjónvarpsþáttum, útvarpsþáttum, skemmtiþáttum, viðtalsþáttum vísindaþáttum og spurningaþáttum. Ég var búinn að gera mjög mikið. Mér fannst ég á þessum tíma í stöðunni, ætla ég að vera á Ríkisútvarpinu út ævina eða langar mig að prófa eitthvað nýtt,“ segir Sigmar. „Ég hafði aldrei velt því fyrir mér að fara í pólitík. Ég hafði alltaf haft mikinn áhuga á pólitík en svo bauðst mér þetta, fékk bara fyrirspurn frá uppstillingarnefnd hjá Viðreisn. Það er hrikalega gaman að vinna á fjölmiðli og þetta var því spurningin á ég að sleppa því og prófa hitt. Svo er þetta mikil óvissa, nærðu inn á þing? Það var ein spurningin.“ Eins og áður segir var Sigmar lengi á RÚV og meðal annars lengi í Kastljósinu. Hann segist hafa orðið vanur að fá yfir sig töluverða gagnrýni í því starfi. „En sú gagnrýni er ekki eins óvægin og í pólitíkinni. Það er bara eitthvað af þessu sem maður tók inn í jöfnuna og ég kvíði því ekkert. Það er bara partur af þessu en mér finnst reyndar stundum umræðan á netinu vera aðeins of.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Viðreisn Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“