„Þessi staða er algjörlega hennar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 20:00 Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög ósáttur vegna þess að hún er í fyrsta lagi að kenna mér um þetta og svo ræðst hún með ótrúlegri ósvífni á starfsfólk skrifstofu Eflingar og trúnaðarmenn,“ segir Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, um ummæli Sólveigar Önnu Jónsdóttur um að starfsfólk hafi hrakið hana úr embætti formanns. Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“ Ólga innan Eflingar Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“
Ólga innan Eflingar Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira